„Mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2022 15:31 Þjálfarinn Lárus Jónsson, Ástrós Ragnarsdóttir og Ragnar Örn Bragason voru mætt fyrir hönd Þórs úr Þorlákshöfn á fjölmiðlafund KKÍ í gær. vísir/Sigurjón „Okkur langar í þennan. Hinn kom í fyrra og núna er vonandi kominn tími á þennan,“ sagði Ragnar Örn Bragason um bikarmeistaratitilinn sem er mögulega í boði fyrir Íslandsmeistara Þórs Þorlákshöfn ef þeir vinna Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag. Fyrir sex dögum unnu Þórsarar öruggan 88-69 sigur gegn Val í Þorlákshöfn, í Subway-deildinni, en Ragnar vill ekki meina að það hjálpi neitt í Smáranum í dag: „Við byrjum á núlli og þetta verður bara eins og að við höfum aldrei keppt við þá áður. Ég held að það skipti engu máli hvort að við kepptum við þá fyrir viku síðan eða ekki. Þetta verður bara týpískur bikarleikur. Þessi lið eru með tvo ólíka leikstíla og ætli þessi leikur snúist ekki um það hvoru liðinu tekst að stýra tempóinu betur, og hleypi hinu liðinu ekki inn í sinn leik,“ segir Ragnar sem mætti í viðtal með Ástrós dóttur sinni eins og sjá má hér að neðan: Klippa: Ragnar Þórsari fyrir bikarslaginn Þór hefur unnið sjö leiki í röð og sjálfstraustið er þar af leiðandi mikið í liðinu: „Að sjálfsögðu erum við með kassann úti og höfum trú á því í öllum leikjum að við getum unnið. Við mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur,“ segir Ragnar sem er einn af þeim sem léku með liðinu í fyrra þegar það varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn: „Það hjálpar klárlega til að við höfum séð hvað þarf til að vinna og vonandi tökum við það með okkur í þessa keppni líka.“ Undanúrslit VÍS-bikars karla eru í dag. Stjarnan og Keflavík mætast klukkan 17.15 en Þór Þ. og Valur klukkan 20 og eru báðir leikir í Smáranum í Kópavogi. Úrslitaleikurinn er svo á sama stað á laugardag. Allir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sjá meira
Fyrir sex dögum unnu Þórsarar öruggan 88-69 sigur gegn Val í Þorlákshöfn, í Subway-deildinni, en Ragnar vill ekki meina að það hjálpi neitt í Smáranum í dag: „Við byrjum á núlli og þetta verður bara eins og að við höfum aldrei keppt við þá áður. Ég held að það skipti engu máli hvort að við kepptum við þá fyrir viku síðan eða ekki. Þetta verður bara týpískur bikarleikur. Þessi lið eru með tvo ólíka leikstíla og ætli þessi leikur snúist ekki um það hvoru liðinu tekst að stýra tempóinu betur, og hleypi hinu liðinu ekki inn í sinn leik,“ segir Ragnar sem mætti í viðtal með Ástrós dóttur sinni eins og sjá má hér að neðan: Klippa: Ragnar Þórsari fyrir bikarslaginn Þór hefur unnið sjö leiki í röð og sjálfstraustið er þar af leiðandi mikið í liðinu: „Að sjálfsögðu erum við með kassann úti og höfum trú á því í öllum leikjum að við getum unnið. Við mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur,“ segir Ragnar sem er einn af þeim sem léku með liðinu í fyrra þegar það varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn: „Það hjálpar klárlega til að við höfum séð hvað þarf til að vinna og vonandi tökum við það með okkur í þessa keppni líka.“ Undanúrslit VÍS-bikars karla eru í dag. Stjarnan og Keflavík mætast klukkan 17.15 en Þór Þ. og Valur klukkan 20 og eru báðir leikir í Smáranum í Kópavogi. Úrslitaleikurinn er svo á sama stað á laugardag. Allir leikirnir verða í beinni textalýsingu á Vísi.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum