Sato ætlar að klára Gunnar Atli Arason skrifar 16. mars 2022 23:35 Gunnar Nelson í hringnum með Santiago Ponzinibbio. Myhnd/mjolnir.is/Sóllilja Baltasarsdóttir Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. Sato fékk stuttan fyrirvara fyrir bardagann en hann stekkur inn fyrir Claudio Silva sem varð að draga sig úr leik vegna meiðsla. Stuttur fyrirvari fyrir bardagann er alls ekki að trufla Sato sem er búinn að bíða lengi eftir að komast aftur í búrið. Sato hefur ekki barist síðan í nóvember 2020. „Ég er búinn að vera að bíða lengi eftir því að fá bardaga en þess vegna er það alls ekkert vandamál fyrir mig að mæta til leiks með stuttum fyrirvara. Ég er búinn að vera að halda þyngd og æfa vel allan tíman frá síðasta slag,“ sagði Takashi Sato í viðtali við Pétur Marinó hjá MMAfréttir.is „Mér finnst ég verða betri og betri með hverjum degi þannig ég þarf bara að mæta tilbúinn í bardagann.“ Sato segist vita upp á hár hvernig eigi að sigra Gunnar. Sato hefur meðal annars fengið góð ráð frá æfingafélögum sínum í Sanford MMA þar sem hann æfir með Gilbert Burns, sem sigraði Gunnar í Kaupmannahöfn í september 2019. „Við [Gunnar] erum með mjög svipaðan stíl en ég ætti að halda ákveðinni fjarlægð frá honum en reyna svo að pressa á hann og ná inn rothöggi eða uppgjafartaki. Ég ætla að klára hann,“ sagði Takashi Sato. MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Sato fékk stuttan fyrirvara fyrir bardagann en hann stekkur inn fyrir Claudio Silva sem varð að draga sig úr leik vegna meiðsla. Stuttur fyrirvari fyrir bardagann er alls ekki að trufla Sato sem er búinn að bíða lengi eftir að komast aftur í búrið. Sato hefur ekki barist síðan í nóvember 2020. „Ég er búinn að vera að bíða lengi eftir því að fá bardaga en þess vegna er það alls ekkert vandamál fyrir mig að mæta til leiks með stuttum fyrirvara. Ég er búinn að vera að halda þyngd og æfa vel allan tíman frá síðasta slag,“ sagði Takashi Sato í viðtali við Pétur Marinó hjá MMAfréttir.is „Mér finnst ég verða betri og betri með hverjum degi þannig ég þarf bara að mæta tilbúinn í bardagann.“ Sato segist vita upp á hár hvernig eigi að sigra Gunnar. Sato hefur meðal annars fengið góð ráð frá æfingafélögum sínum í Sanford MMA þar sem hann æfir með Gilbert Burns, sem sigraði Gunnar í Kaupmannahöfn í september 2019. „Við [Gunnar] erum með mjög svipaðan stíl en ég ætti að halda ákveðinni fjarlægð frá honum en reyna svo að pressa á hann og ná inn rothöggi eða uppgjafartaki. Ég ætla að klára hann,“ sagði Takashi Sato.
MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira