Jónína leiðir lista Framsóknar í Múlaþingi Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2022 07:47 Jónína Brynjólfsdóttir. Framsókn Jónína Brynjólfsdóttir, varafulltrúi í sveitarstjórn Múlaþings og varaformaður umhverfis- og framkvæmdaráðs í sveitarfélaginu, mun leiða lista Framsóknarflokksins í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara í maí næstkomandi. Félagsfundur Framsóknarfélags Múlaþings var haldinn á Egilsstöðum í gærkvöldi og var tillaga uppstillingarnefndar samþykkt einróma og með lófataki. „Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar skipar annað sæti. Þriðja sætið skipar Björg Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur og Eiður Gísli Guðmundsson, bóndi og leiðsögumaður fjórða sætið. Á fundinum fóru fram fjörlegar umræður og fram kom áhersla á að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur síðan Múlaþing varð til og nýta þann slagkraft sem hið nýlega sameinaða sveitarfélag hefur yfir að ráða til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu innviða í samfélaginu. Er þar ekki síst horft til samgönguframkvæmda, en vegaframkvæmdir og Borgarfjarðarvegi og Öxi og gerð Fjarðarheiðarganga voru meðal lykilforsendna fyrir sameiningu sveitarfélaganna á sínum tíma. Jafnframt verði lögð sérstök áhersla á málefni barna og ungmenna og þjónustu við fjölskyldufólk enda byggi áframhaldandi vöxtur og viðgangur sveitarfélagsins alls á því að ungt fólk velji það til búsetu,“ segir í tilkynningunni. Listinn í heil sinni: Jónína Brynjólfsdóttir Vilhjálmur Jónsson Björg Eyþórsdóttir Eiður Gísli Guðmundsson Guðmundur Bj. Hafþórsson Alda Ósk Harðardóttir Þórey Birna Jónsdóttir Einar Tómas Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Jón Björgvin Vernharðsson Sonia Stefánsson Atli Vilhelm Hjartarson Inga Sæbjörg Magnúsdóttir Dánjal Salberg Adlersson Guðrún Ásta Friðbertsdóttir Kári Snær Valtingojer Íris Randversdóttir Þorsteinn Kristjánsson Aðalheiður Björt Unnarsdóttir Unnar Elísson Óla Björg Magnúsdóttir Stefán Bogi Sveinsson Framsóknarflokkurinn Múlaþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
Félagsfundur Framsóknarfélags Múlaþings var haldinn á Egilsstöðum í gærkvöldi og var tillaga uppstillingarnefndar samþykkt einróma og með lófataki. „Vilhjálmur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi og fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar skipar annað sæti. Þriðja sætið skipar Björg Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur og Eiður Gísli Guðmundsson, bóndi og leiðsögumaður fjórða sætið. Á fundinum fóru fram fjörlegar umræður og fram kom áhersla á að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur síðan Múlaþing varð til og nýta þann slagkraft sem hið nýlega sameinaða sveitarfélag hefur yfir að ráða til að tryggja áframhaldandi uppbyggingu innviða í samfélaginu. Er þar ekki síst horft til samgönguframkvæmda, en vegaframkvæmdir og Borgarfjarðarvegi og Öxi og gerð Fjarðarheiðarganga voru meðal lykilforsendna fyrir sameiningu sveitarfélaganna á sínum tíma. Jafnframt verði lögð sérstök áhersla á málefni barna og ungmenna og þjónustu við fjölskyldufólk enda byggi áframhaldandi vöxtur og viðgangur sveitarfélagsins alls á því að ungt fólk velji það til búsetu,“ segir í tilkynningunni. Listinn í heil sinni: Jónína Brynjólfsdóttir Vilhjálmur Jónsson Björg Eyþórsdóttir Eiður Gísli Guðmundsson Guðmundur Bj. Hafþórsson Alda Ósk Harðardóttir Þórey Birna Jónsdóttir Einar Tómas Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Jón Björgvin Vernharðsson Sonia Stefánsson Atli Vilhelm Hjartarson Inga Sæbjörg Magnúsdóttir Dánjal Salberg Adlersson Guðrún Ásta Friðbertsdóttir Kári Snær Valtingojer Íris Randversdóttir Þorsteinn Kristjánsson Aðalheiður Björt Unnarsdóttir Unnar Elísson Óla Björg Magnúsdóttir Stefán Bogi Sveinsson
Framsóknarflokkurinn Múlaþing Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira