Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2022 11:01 Gunnar í myndatöku fyrir bardagakvöldið í London. mynd/mjölnir Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. „Það góða við að vera frá í tvö ár er að maður hefur haft tíma til þess að taka tækni og stöður í gegn sem maður var ekki nógu góður í. Vinna í veikleikum,“ segir Gunnar í samtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég er mjög spenntur að fara inn í búrið á laugardaginn því mér finnst ég hafa breyst svolítið sem bardagamaður.“ Andstæðingur Gunnars er Japaninn Takashi Sato og Gunnar hefur skoðað hann eins vel og hann getur. „Hann er góður standandi og með gott júdó. ég verð að passa mig að missa ekki jafnvægið í glímunni því hann getur nýtt sér það með gagnárásum. Hann er örugglega með þungar mjaðmir eins og júdókappar eru oftast með. Mér finnst samt líklegt að hann vilji halda bardaganum standandi,“ segir Gunnar en hvernig býst hann við því að bardaginn byrji? „Hann stendur ekkert mjög fastur í lappirnar. Hann er snöggur þannig að ég býst við að þetta byrji rólega. Maður veit samt aldrei. Kannski kem ég bara inn og „blitza“ um leið.“ Gunnar fer yfir víðan völl í viðtalinu og ræðir meðal annars nýja samninginn sinn við UFC. MMA Tengdar fréttir Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Gunnar þarf að taka af sér fimm kíló á þremur dögum Það styttist í að Gunnar Nelson stígi á ný inn í búrið. Hann kom til Lundúna í gær í hörkustandi en kannski þyngri en hann vill vera. 16. mars 2022 12:45 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira
„Það góða við að vera frá í tvö ár er að maður hefur haft tíma til þess að taka tækni og stöður í gegn sem maður var ekki nógu góður í. Vinna í veikleikum,“ segir Gunnar í samtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég er mjög spenntur að fara inn í búrið á laugardaginn því mér finnst ég hafa breyst svolítið sem bardagamaður.“ Andstæðingur Gunnars er Japaninn Takashi Sato og Gunnar hefur skoðað hann eins vel og hann getur. „Hann er góður standandi og með gott júdó. ég verð að passa mig að missa ekki jafnvægið í glímunni því hann getur nýtt sér það með gagnárásum. Hann er örugglega með þungar mjaðmir eins og júdókappar eru oftast með. Mér finnst samt líklegt að hann vilji halda bardaganum standandi,“ segir Gunnar en hvernig býst hann við því að bardaginn byrji? „Hann stendur ekkert mjög fastur í lappirnar. Hann er snöggur þannig að ég býst við að þetta byrji rólega. Maður veit samt aldrei. Kannski kem ég bara inn og „blitza“ um leið.“ Gunnar fer yfir víðan völl í viðtalinu og ræðir meðal annars nýja samninginn sinn við UFC.
MMA Tengdar fréttir Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Gunnar þarf að taka af sér fimm kíló á þremur dögum Það styttist í að Gunnar Nelson stígi á ný inn í búrið. Hann kom til Lundúna í gær í hörkustandi en kannski þyngri en hann vill vera. 16. mars 2022 12:45 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira
Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35
Gunnar þarf að taka af sér fimm kíló á þremur dögum Það styttist í að Gunnar Nelson stígi á ný inn í búrið. Hann kom til Lundúna í gær í hörkustandi en kannski þyngri en hann vill vera. 16. mars 2022 12:45
Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30