Framhaldsskólaleikarnir í beinni: MÁ og Tækniskólinn mætast í undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 19:30 FRÍS Meta Productions Menntaskólinn á Ásbrú og Tækniskólinn eigast við í fyrr undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands. MÁ sló Verzló úr leik í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna þann 17. febrúar, en Tækniskólinn hafði betur gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir nákvæmlega viku. Tækniskólinn er ríkjandi Framhaldsskólaleikameistari og ætlar sér líklega að gera allt sem í sínu valdi stendur til að verja titilinn, á meðan MÁ freistar þess að slá meistarana úr leik. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Framhaldsskólaleikunum á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn
MÁ sló Verzló úr leik í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna þann 17. febrúar, en Tækniskólinn hafði betur gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir nákvæmlega viku. Tækniskólinn er ríkjandi Framhaldsskólaleikameistari og ætlar sér líklega að gera allt sem í sínu valdi stendur til að verja titilinn, á meðan MÁ freistar þess að slá meistarana úr leik. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Framhaldsskólaleikunum á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn