Sex kylfingar létust og tveir illa slasaðir eftir að liðsrútan lenti í árekstri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2022 08:00 Laci Stone var yngsti meðlimur golfliðsins sem lést en hún var aðeins átján ára gömul. University of the Southwest Níu manns létust í bílslysi í Texasfylki í Bandaríkjunum þegar liðsrúta golfliðs Southwest háskóla lenti í hryllilegum árekstri á leið heim úr keppnisferð. Liðsmenn University of the Southwest voru á leiðinni heim frá golfmóti sem fór fram í Midland í Texas. Restinni af mótinu var aflýst en þar tóku ellefu skólar þátt en bæði karla og konur tóku þátt í mótinu. Nú er komið í ljós að í pallbíllnum sem keyrði framan á rútuna var þrettán ára drengur við stýrið með faðir sinn við hliðina. A 13-year-old child was behind the wheel of a pickup truck involved in a head-on collision in Texas Tuesday evening that killed nine people, including six University of the Southwest golfers and their coach, the National Transportation Safety Board sayshttps://t.co/1LSPLlKOGz— CNN Breaking News (@cnnbrk) March 17, 2022 Í fréttum bandaríska fjölmiðla kemur fram að pallbíllinn hafi rásað inn á vitlausan vegarhelming og bílarnir tveir skollið saman á miklum hraða. Eldur kviknaði síðan í báðum bílum eftir áreksturinn. Feðgarnir létust báðir en einnig sjö manns í rútunni. Þjálfari golfliðsins og sex liðsmenn létust og þá eru tveir kylfingar til viðbótar lífshættulega slasaðir. Our thoughts and prayers go out to the University of the Southwest, their Women s and Men s golf programs and their entire community. We are a praying for all impacted by this tragedy pic.twitter.com/D7D7B0Nhpv— Temple Men's Golf (@Temple_MGolf) March 17, 2022 Þau sem létust voru Tyler James, 26 ára þjálfari liðsins sem og kylfingarnir Mauricio Sanchez (19 ára), Travis Garcia (19 ára) Jackson Zinn (22 ára), Karisa Raines (21 árs), Laci Stone (18 ára) og Tiago Sousa (18 ára). Hinn 19 ára gamli Dayton Price og hin 20 ára Hayden Underhill voru flutt lífshættulega slösuð á sjúkrahús en þau eru bæði frá Kanada. Lög í Texas leyfa ungmennum í fylkinu að hefja æfingaakstur undir eftirliti fullorðins ökumanns þegar þau ná fimmtán ára aldri. BREAKING: A 13-year-old was at the wheel of the vehicle that swerved in front of a van carrying the University of the Southwest's men's and women's golf teams, killing nine people, including the underage driver, according to the NTSB. https://t.co/PLiiXo9j7U— ABC News (@ABC) March 17, 2022 Golf Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn Sjá meira
Liðsmenn University of the Southwest voru á leiðinni heim frá golfmóti sem fór fram í Midland í Texas. Restinni af mótinu var aflýst en þar tóku ellefu skólar þátt en bæði karla og konur tóku þátt í mótinu. Nú er komið í ljós að í pallbíllnum sem keyrði framan á rútuna var þrettán ára drengur við stýrið með faðir sinn við hliðina. A 13-year-old child was behind the wheel of a pickup truck involved in a head-on collision in Texas Tuesday evening that killed nine people, including six University of the Southwest golfers and their coach, the National Transportation Safety Board sayshttps://t.co/1LSPLlKOGz— CNN Breaking News (@cnnbrk) March 17, 2022 Í fréttum bandaríska fjölmiðla kemur fram að pallbíllinn hafi rásað inn á vitlausan vegarhelming og bílarnir tveir skollið saman á miklum hraða. Eldur kviknaði síðan í báðum bílum eftir áreksturinn. Feðgarnir létust báðir en einnig sjö manns í rútunni. Þjálfari golfliðsins og sex liðsmenn létust og þá eru tveir kylfingar til viðbótar lífshættulega slasaðir. Our thoughts and prayers go out to the University of the Southwest, their Women s and Men s golf programs and their entire community. We are a praying for all impacted by this tragedy pic.twitter.com/D7D7B0Nhpv— Temple Men's Golf (@Temple_MGolf) March 17, 2022 Þau sem létust voru Tyler James, 26 ára þjálfari liðsins sem og kylfingarnir Mauricio Sanchez (19 ára), Travis Garcia (19 ára) Jackson Zinn (22 ára), Karisa Raines (21 árs), Laci Stone (18 ára) og Tiago Sousa (18 ára). Hinn 19 ára gamli Dayton Price og hin 20 ára Hayden Underhill voru flutt lífshættulega slösuð á sjúkrahús en þau eru bæði frá Kanada. Lög í Texas leyfa ungmennum í fylkinu að hefja æfingaakstur undir eftirliti fullorðins ökumanns þegar þau ná fimmtán ára aldri. BREAKING: A 13-year-old was at the wheel of the vehicle that swerved in front of a van carrying the University of the Southwest's men's and women's golf teams, killing nine people, including the underage driver, according to the NTSB. https://t.co/PLiiXo9j7U— ABC News (@ABC) March 17, 2022
Golf Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn Sjá meira