„Gunnar er beittur og með mikið drápseðli“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2022 09:00 Gunnar hér ásamt þjálfurum sínum, John Kavanagh til vinstri, og hinum megin situr Luka Jelcic. mynd/mjölnir Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu hjá Gunnari Nelson í kvöld og venju samkvæmt líst honum vel á okkar mann. „Það er langt síðan við höfum hist en það var gott að fá hann til Írlands á æfingar á dögunum. Hann pakkaði öllum saman þar sem var frábært. Það er augljóst að hann hefur ekki bara verið að leika sér í tölvunni,“ sagði Kavanagh léttur við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég sendi Halla (faðir Gunnars) skilaboð eftir æfinguna til að tjá honum að mér væri hreinlega brugðið hvað Gunni hefði bætt sig mikið.“ Gunnar hefur talað um að hann sé örlítið breyttur bardagamaður í dag og Kavanagh sér líka breytingar. „Mér finnst hann vera búinn að fínpússa sinn leik. Mjög beittur og með mikið drápseðli. Hann hefur alltaf verið góður í sínu og mér sýnist hann hafa bætt sig enn frekar.“ Gunnar fékk nýjan andstæðing með skömmum fyrirvara en það hefur margoft gerst áður og kemur hans mönnum ekki úr jafnvægi. „Það hefði verið gaman að sjá Gunna glíma við Claudio Silva. Nýi gæinn er örvhentur og Gunni er vanur því. Ég sé ekki annað en sigur þó svo andstæðingurinn sé nýr. Ég held að Gunnar muni klára hann á gólfinu.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08 Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01 Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
„Það er langt síðan við höfum hist en það var gott að fá hann til Írlands á æfingar á dögunum. Hann pakkaði öllum saman þar sem var frábært. Það er augljóst að hann hefur ekki bara verið að leika sér í tölvunni,“ sagði Kavanagh léttur við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég sendi Halla (faðir Gunnars) skilaboð eftir æfinguna til að tjá honum að mér væri hreinlega brugðið hvað Gunni hefði bætt sig mikið.“ Gunnar hefur talað um að hann sé örlítið breyttur bardagamaður í dag og Kavanagh sér líka breytingar. „Mér finnst hann vera búinn að fínpússa sinn leik. Mjög beittur og með mikið drápseðli. Hann hefur alltaf verið góður í sínu og mér sýnist hann hafa bætt sig enn frekar.“ Gunnar fékk nýjan andstæðing með skömmum fyrirvara en það hefur margoft gerst áður og kemur hans mönnum ekki úr jafnvægi. „Það hefði verið gaman að sjá Gunna glíma við Claudio Silva. Nýi gæinn er örvhentur og Gunni er vanur því. Ég sé ekki annað en sigur þó svo andstæðingurinn sé nýr. Ég held að Gunnar muni klára hann á gólfinu.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08 Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01 Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08
Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01
Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35
Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum