Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan 9 og stendur til 11.
Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan.
Dagskrá:
Setning ráðstefnu
Heiður Hrund Jónsdóttir, ráðstefnustjóri
Ávarp formanns Loftslagsráðs
Halldór Þorgeirsson
Niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup 2022 | fyrri hluti
Arna Frímannsdóttir
Orkustofnun
Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri
Vínbúðin - ÁTVR
Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum
Landsvirkjun
Jóhanna Hlín Auðunsdóttir, forstöðumaður loftslags- og umhverfisdeildar
Sjóvá
Halldóra Ingimarsdóttir, sérfræðingur í markaðsdeild
Umhverfisstofnun
Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri á sviði loftslagsmála og græns samfélags
Niðurstöður Umhverfiskönnunar Gallup 2022 | seinni hluti
Arna Frímannsdóttir
Hopp Reykjavík
Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri