Sandra Bullock skammast sín fyrir eina mynd úr fortíðinni Elísabet Hanna skrifar 22. mars 2022 15:40 Sandra Bullock segist sjá eftir Speed 2. Getty/Emma McIntyre Leikkonan Sandra Bullock hefur verið í fjölda kvikmynda í gegnum tíðina og segist ekki sjá eftir mörgum en eina mynd skammast hún sín ennþá fyrir í dag. Myndin sem um ræðir heitir Speed 2 og hún segir hana vera glórulausa. Leikkonan er þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city sem hún leikur í ásamt Daniel Radcliff og fleiri góðum leikurum. Sandra og Daniel voru í viðtali þegar spurning var borin upp um hvort að þau hafi verið í kvikmynd á ferlinum sínum sem þau hafi skammast sín fyrir en svo hafi þau séð viðbrögð annarra og hætt að skammast sín. Sandra Bullock og Daniel Radcliffe eru þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city.Getty/Rich Fury „Ég er með eina mynd sem enginn tengdi við og ég skammast mín ennþá fyrir að hafa verið í. Hún heitir Speed 2. Ég hef talað um það áður. Alveg glórulaus. Hægfara bátur að fara hægt að eyju,“ sagði Sandra þegar hún fékk spurninguna. Hún sagði að enginn hafi tekið myndinni vel nema sá sem var að taka viðtalið en spyrillinn hafði gefið til kynna að honum væri vel við myndina. Keanu Reeves var í fyrstu Speed myndinni en ákvað að vera ekki með í framhaldinu eftir að hann sá handritið að henni. Vonandi mun Söndru líka betur við nýju myndina The lost city í framtíðinni þegar hún horfir til baka. View this post on Instagram A post shared by The Lost City (@lostcitymovie) Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30 Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Sjá meira
Leikkonan er þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city sem hún leikur í ásamt Daniel Radcliff og fleiri góðum leikurum. Sandra og Daniel voru í viðtali þegar spurning var borin upp um hvort að þau hafi verið í kvikmynd á ferlinum sínum sem þau hafi skammast sín fyrir en svo hafi þau séð viðbrögð annarra og hætt að skammast sín. Sandra Bullock og Daniel Radcliffe eru þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city.Getty/Rich Fury „Ég er með eina mynd sem enginn tengdi við og ég skammast mín ennþá fyrir að hafa verið í. Hún heitir Speed 2. Ég hef talað um það áður. Alveg glórulaus. Hægfara bátur að fara hægt að eyju,“ sagði Sandra þegar hún fékk spurninguna. Hún sagði að enginn hafi tekið myndinni vel nema sá sem var að taka viðtalið en spyrillinn hafði gefið til kynna að honum væri vel við myndina. Keanu Reeves var í fyrstu Speed myndinni en ákvað að vera ekki með í framhaldinu eftir að hann sá handritið að henni. Vonandi mun Söndru líka betur við nýju myndina The lost city í framtíðinni þegar hún horfir til baka. View this post on Instagram A post shared by The Lost City (@lostcitymovie)
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30 Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Sjá meira
Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30
Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30