Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Elísabet Hanna skrifar 24. mars 2022 11:31 Billie, Sebastian Yatra og Beyoncé eru meðal þeirra sem verða með tónlistaratriði. Samsett/Momodu Mansaray/Instagram/Kevin Winter Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. Beyoncé mun flytja lagið Be Alive úr myndinni King Richard en hún kom einnig að því að semja lagið og er því sjálf tilnefnd. Billie og bróðir hennar Finneas munu flytja lagið sitt No time to die sem var í samnefndri Bond mynd. Systkinin komu einnig að því að semja lagið og eru því tilnefnd. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Lagið Dos Oruguitas úr teiknimyndinni Encanto verður flutt af Sebastián Yatra en Lin-Manuel Miranda samdi lagið og er tilnefndur fyrir það en hann var einnig tilnefndur árið 2017 fyrir lagið How far I'll go úr teiknimyndinni Moana. Ef að lagið vinnur á hátíðinni verður höfundurinn Lin-Manuel orðinn EGOT hafi en það eru þeir sem hafa unnið Emmy, Grammy, Ósars og Tony verðlaunin. View this post on Instagram A post shared by Sebastian Yatra (@sebastianyatra) Síðast en ekki síðst mun Reba McEntire flytja lagið Somehow you do úr myndinni Four good days þar sem Glenn Close og Mila Kunis fara með aðalhlutverk. Diane Warren samdi lagið og er þetta þrettánda tilnefningin hennar fyrir tónlist. View this post on Instagram A post shared by Van Morrison (@vanmorrisonofficial) Fimmta lagið sem er tilnefnt heitir Down To Joy en verður ekki flutt þar sem Van Morrison er upptekinn á tónleikaferðalagi. Lagið var í myndinni Belfast og Van sá um að semja lagið og flytja það. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudaginn og Vísir gerði sérstakan upphitunarþátt fyrir Óskarsvaktina. Þar er farið yfir helstu tilnefningarnar í ár ásamt því að líta til baka á einhverjar stærstu stundir verðlaunahátíðarinnar og rauða dregilsins. Klippa: Óskarsupphitun 2022 Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Beyoncé mun flytja lagið Be Alive úr myndinni King Richard en hún kom einnig að því að semja lagið og er því sjálf tilnefnd. Billie og bróðir hennar Finneas munu flytja lagið sitt No time to die sem var í samnefndri Bond mynd. Systkinin komu einnig að því að semja lagið og eru því tilnefnd. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Lagið Dos Oruguitas úr teiknimyndinni Encanto verður flutt af Sebastián Yatra en Lin-Manuel Miranda samdi lagið og er tilnefndur fyrir það en hann var einnig tilnefndur árið 2017 fyrir lagið How far I'll go úr teiknimyndinni Moana. Ef að lagið vinnur á hátíðinni verður höfundurinn Lin-Manuel orðinn EGOT hafi en það eru þeir sem hafa unnið Emmy, Grammy, Ósars og Tony verðlaunin. View this post on Instagram A post shared by Sebastian Yatra (@sebastianyatra) Síðast en ekki síðst mun Reba McEntire flytja lagið Somehow you do úr myndinni Four good days þar sem Glenn Close og Mila Kunis fara með aðalhlutverk. Diane Warren samdi lagið og er þetta þrettánda tilnefningin hennar fyrir tónlist. View this post on Instagram A post shared by Van Morrison (@vanmorrisonofficial) Fimmta lagið sem er tilnefnt heitir Down To Joy en verður ekki flutt þar sem Van Morrison er upptekinn á tónleikaferðalagi. Lagið var í myndinni Belfast og Van sá um að semja lagið og flytja það. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudaginn og Vísir gerði sérstakan upphitunarþátt fyrir Óskarsvaktina. Þar er farið yfir helstu tilnefningarnar í ár ásamt því að líta til baka á einhverjar stærstu stundir verðlaunahátíðarinnar og rauða dregilsins. Klippa: Óskarsupphitun 2022
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01
Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01