Ásbjörn eftir merkan áfanga og góðan sigur: Þetta er viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 23. mars 2022 21:45 Ásbjörn hefur verið allt í öllu hjá FH ár eftir ár. Vísir/Vilhelm Ásbjörn Friðiriksson leikmaður FH, náði þeim merka áfanga að verða markahæsti leikmaður Olís-deildar karla frá upphafi í kvöld er FH mætti Val í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Hann hefur nú skorað 1412 mörk í Olís-deildinni. „Mér líður bara mjög vel enda unnum við góðan sigur á frábæru liði. Það er ekki hægt annað en að líða vel eftir þennan leik.“ Ásbjörn segir þetta vera viðurkenningu um góða frammistöðu síðustu ár en einnig áminning um að hann sé farinn að eldast. „Þetta er áfangi og viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár. Svo er þetta líka áminning að maður er búinn að vera lengi í þessu og farinn að eldast aðeins. “ Aðspurður hvort að hann hafi vitað af þessu fyrir leik sagði Ásbjörn: „Nei ég vissi ekki hvað það væru mörg mörk en það var einhver sem minnti mig á að það væri farið að styttast svakalega í þetta. Vinnufélagar mínir eru duglegir að fylgjast með þessu.“ Ásbjörn í baráttunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Áttu þér eitthvað uppáhalds mark? „Nei það held ég nú ekki, það er leiðinlegt svar en ég man ekki eftir neinu uppáhalds.“ Aðspurður hvort að rauðrófuskot og skólamatur hafi hjálpað til í að halda sér við sagði Ásbjörn þetta: „Ég er bara búinn að vera heppinn að vera tiltölulega heill síðust ár og að taka vítinn í liðinu. Þetta er samvinna af því að vera duglegur, í góðu liði, heppinn og maður reynir að halda sér heilum. Svo á maður góða að heima, konu og fjölskyldu sem gefa manni tíma til þess að sprikla í þessu seinni partinn. “ FH-ingar fagna sigri kvöldsins.Vísir/Vilhelm Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. FH Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel enda unnum við góðan sigur á frábæru liði. Það er ekki hægt annað en að líða vel eftir þennan leik.“ Ásbjörn segir þetta vera viðurkenningu um góða frammistöðu síðustu ár en einnig áminning um að hann sé farinn að eldast. „Þetta er áfangi og viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár. Svo er þetta líka áminning að maður er búinn að vera lengi í þessu og farinn að eldast aðeins. “ Aðspurður hvort að hann hafi vitað af þessu fyrir leik sagði Ásbjörn: „Nei ég vissi ekki hvað það væru mörg mörk en það var einhver sem minnti mig á að það væri farið að styttast svakalega í þetta. Vinnufélagar mínir eru duglegir að fylgjast með þessu.“ Ásbjörn í baráttunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Áttu þér eitthvað uppáhalds mark? „Nei það held ég nú ekki, það er leiðinlegt svar en ég man ekki eftir neinu uppáhalds.“ Aðspurður hvort að rauðrófuskot og skólamatur hafi hjálpað til í að halda sér við sagði Ásbjörn þetta: „Ég er bara búinn að vera heppinn að vera tiltölulega heill síðust ár og að taka vítinn í liðinu. Þetta er samvinna af því að vera duglegur, í góðu liði, heppinn og maður reynir að halda sér heilum. Svo á maður góða að heima, konu og fjölskyldu sem gefa manni tíma til þess að sprikla í þessu seinni partinn. “ FH-ingar fagna sigri kvöldsins.Vísir/Vilhelm Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
FH Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50