UFC-stjarna handtekin fyrir að ráðast á helsta andstæðing sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 09:00 Colby Covington og Jorge Masvidal mættust í búrinu 5. mars og tóku svo upp þráðinn fyrir utan veitingastað í Miami á mánudaginn. getty/Chris Unger Jorge Masvidal hefur verið handtekinn og kærður fyrir að ráðast á annan bardagakappa, Colby Covington, fyrir utan veitingastað í Miami. Masvidal og Covington voru eitt sinn bestu vinir og æfingafélagar. En það slettist upp á vinskapinn fyrir þremur árum og síðan hafa þeir eldað grátt silfur saman. Þeir mættust á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas 5. mars þar sem Covington hafði sigur. Í viðtali eftir tapið sagði Masvidal að jafnvel þótt bardaganum væri lokið myndi hann ráðast á Covington ef þeir hittust á förnum vegi. Og hann stóð við það. Masvidal réðist á Covington fyrir utan veitingastað í Miami á mánudaginn. Hann kýldi hann tvisvar, einu sinni á munninn og einu sinni í augað. Tönn brotnaði í Covington. Masvidal var svo handtekinn í gær. Talið er að Masdival hafi verið ósáttur við að Covington tjáði sig um samband hans við börnin sín í aðdraganda bardaga þeirra fyrr í mánuðinum. Honum var ekki enn runnin reiðin og lét hnefana tala á mánudaginn. Masvidal og Covington eru tveir af fremstu og vinsælustu bardagaköppum heims. Covington er efstur á styrkleikalista UFC í veltivigt og Masdival í 7. sætinu. MMA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira
Masvidal og Covington voru eitt sinn bestu vinir og æfingafélagar. En það slettist upp á vinskapinn fyrir þremur árum og síðan hafa þeir eldað grátt silfur saman. Þeir mættust á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas 5. mars þar sem Covington hafði sigur. Í viðtali eftir tapið sagði Masvidal að jafnvel þótt bardaganum væri lokið myndi hann ráðast á Covington ef þeir hittust á förnum vegi. Og hann stóð við það. Masvidal réðist á Covington fyrir utan veitingastað í Miami á mánudaginn. Hann kýldi hann tvisvar, einu sinni á munninn og einu sinni í augað. Tönn brotnaði í Covington. Masvidal var svo handtekinn í gær. Talið er að Masdival hafi verið ósáttur við að Covington tjáði sig um samband hans við börnin sín í aðdraganda bardaga þeirra fyrr í mánuðinum. Honum var ekki enn runnin reiðin og lét hnefana tala á mánudaginn. Masvidal og Covington eru tveir af fremstu og vinsælustu bardagaköppum heims. Covington er efstur á styrkleikalista UFC í veltivigt og Masdival í 7. sætinu.
MMA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira