Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Elísabet Hanna skrifar 25. mars 2022 16:30 Christina Ricci, Catherine Zeta Jones og Jenna Ortega fara allar með hlutverk í þáttunum. Samsett/David Livingston/Rich Fury/Jeremy Chan Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. Skemmtilegir leikarar Jenna Ortega hefur sést á skjánum meðal annars í Netflix þáttunum You, fjölskyldumyndinni Yes day og Jane the virgin. Catherine Zeta-Jones mun fara með hlutverk Morticia Addams og Luis Guzmán mun leika Gomez Addams. Tim Burton er þekktur fyrir fyrir sinn einstaka stíl og hefur meðal annars leikstýrt myndum á borð við Edward Scissorhands, Beetlejuice, Charlie and the Chocolate Factory, Corpse bride og Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street. Tim Burton er þekktur fyrir sinn einstaka stíl.Getty/Vittorio Zunino Celotto Vampírur, varúlfar og sírenur Þættirnir munu fylgja Wednesday þar sem hún fer í heimavistaskóla og kynnist nýju fólki og verum og lærir um leyndarmál sem tengjast fjölskyldunni hennar. Vampírur, varúlfar og sírenur munu koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Jenna Ortega (@jennaortega) Undirskriftalisti aðdáenda Christina Ricci sem lék Wednesday Addams á sínum tíma mun einnig snúa aftur í þáttunum og eru aðdáendur fjölskyldunnar sáttir með það eftir að þeir stofnuðu undirskriftarlista þegar þættirnir voru fyrst tilkynntir. Það er enn óljóst með hvaða hlutverk leikkonan mun fara en er það ný persóna sem ekki hefur sést í fjölskyldunni áður. View this post on Instagram A post shared by Christina Ricci (@riccigrams) Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00 Hugmyndir fyrir hrekkjavöku Hrekkavakan er í kvöld-ertu komin(n) með búning? 31. október 2014 12:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Skemmtilegir leikarar Jenna Ortega hefur sést á skjánum meðal annars í Netflix þáttunum You, fjölskyldumyndinni Yes day og Jane the virgin. Catherine Zeta-Jones mun fara með hlutverk Morticia Addams og Luis Guzmán mun leika Gomez Addams. Tim Burton er þekktur fyrir fyrir sinn einstaka stíl og hefur meðal annars leikstýrt myndum á borð við Edward Scissorhands, Beetlejuice, Charlie and the Chocolate Factory, Corpse bride og Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street. Tim Burton er þekktur fyrir sinn einstaka stíl.Getty/Vittorio Zunino Celotto Vampírur, varúlfar og sírenur Þættirnir munu fylgja Wednesday þar sem hún fer í heimavistaskóla og kynnist nýju fólki og verum og lærir um leyndarmál sem tengjast fjölskyldunni hennar. Vampírur, varúlfar og sírenur munu koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Jenna Ortega (@jennaortega) Undirskriftalisti aðdáenda Christina Ricci sem lék Wednesday Addams á sínum tíma mun einnig snúa aftur í þáttunum og eru aðdáendur fjölskyldunnar sáttir með það eftir að þeir stofnuðu undirskriftarlista þegar þættirnir voru fyrst tilkynntir. Það er enn óljóst með hvaða hlutverk leikkonan mun fara en er það ný persóna sem ekki hefur sést í fjölskyldunni áður. View this post on Instagram A post shared by Christina Ricci (@riccigrams)
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00 Hugmyndir fyrir hrekkjavöku Hrekkavakan er í kvöld-ertu komin(n) með búning? 31. október 2014 12:00 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00