Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2022 13:01 Ísland vann frábæran 4-0 sigur gegn Tékklandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli síðasta haust. Liðin mætast ytra í apríl í leik sem skiptir afar miklu máli varðandi möguleika Íslands á að spila á HM 2023 í Eyjaálfu. vísir/hulda margrét Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi 7. apríl í Belgrad í Serbíu, vegna aðkomu Hvít-Rússa að stríðinu í Úkraínu, og svo Tékklandi í Teplice 12. apríl. Landsliðshópinn fyrir leikina má sjá hér að neðan. Jafnframt er um að ræða síðustu mótsleikina áður en Þorsteinn velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí, þar sem Ísland leikur í riðli með Frakklandi, Belgíu og Ítalíu. Vísir sýndi streymi frá blaðamannafundinum sem má að mestu sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur kvennalandsliðsins vegna leikja við Hvít-Rússa og Tékka Landsliðshópurinn var tilkynntur rétt fyrir fund og snýr Sara Björk Gunnarsdóttir aftur í hópinn, í fyrsta sinn undir stjórn Þorsteins, en hún sneri nýverið aftur til leiks með Lyon eftir að hafa eignast son í nóvember. Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Ísland er í harðri baráttu við Holland og Tékkland um efstu sætin í C-riðli undankeppninnar. Efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Liðið í 2. sæti kemst í umspil. Vinni Ísland báða leiki sína í apríl gæti jafntefli gegn Hollandi í lok undankeppninnar í haust dugað liðinu til að komast á HM. Staðan og leikirnir sem eftir eru í riðli Íslands: HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Ísland mætir Hvíta-Rússlandi 7. apríl í Belgrad í Serbíu, vegna aðkomu Hvít-Rússa að stríðinu í Úkraínu, og svo Tékklandi í Teplice 12. apríl. Landsliðshópinn fyrir leikina má sjá hér að neðan. Jafnframt er um að ræða síðustu mótsleikina áður en Þorsteinn velur lokahóp sinn fyrir Evrópumótið í Englandi sem fram fer í júlí, þar sem Ísland leikur í riðli með Frakklandi, Belgíu og Ítalíu. Vísir sýndi streymi frá blaðamannafundinum sem má að mestu sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur kvennalandsliðsins vegna leikja við Hvít-Rússa og Tékka Landsliðshópurinn var tilkynntur rétt fyrir fund og snýr Sara Björk Gunnarsdóttir aftur í hópinn, í fyrsta sinn undir stjórn Þorsteins, en hún sneri nýverið aftur til leiks með Lyon eftir að hafa eignast son í nóvember. Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Ísland er í harðri baráttu við Holland og Tékkland um efstu sætin í C-riðli undankeppninnar. Efsta liðið kemst beint á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Liðið í 2. sæti kemst í umspil. Vinni Ísland báða leiki sína í apríl gæti jafntefli gegn Hollandi í lok undankeppninnar í haust dugað liðinu til að komast á HM. Staðan og leikirnir sem eftir eru í riðli Íslands:
Landsliðshópurinn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 40 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 7 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Elísa Viðarsdóttir - Valur - 45 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 14 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 99 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 44 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 16 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 86 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - IFK Kalmar - 125 leikir, 3 mörk Natasha Moraa Anasi - Breiðablik - 5 leikir, 1 mark Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 99 leikir, 33 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 87 leikir, 12 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 22 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Olympique Lyonnis - 136 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 17 leikir, 2 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 16 leikir, 5 mörk Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 60 leikir, 9 mörk Agla María Albertsdóttir - BK Häcken - 44 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 16 leikir, 6 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 33 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10