Óvíst hversu lengi Hazard verður frá: Meiðst sextán sinnum á síðustu þremur árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2022 10:31 Það hefur lítið gengið upp hjá Eden Hazard undanfarin misseri. vísir/Getty Það á ekki af Eden Hazard, leikmanni Real Madríd og belgíska landsliðsins í knattspyrnu að ganga. Hann gekkst nýverið undir aðgerð vegna meiðsla á fæti og er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á völlinn. Dvöl hans í Madríd hefur verið þyrnum stráð þar sem lítið sem ekkert hefur gengið upp. Hinn 31 árs gamli Hazard gekk í raðir Real sumarið 2019 fyrir rúmlega 100 milljónir evra og átti að hjálpa liðinu að komast yfir brotthvarf Cristiano Ronaldo sem gekk í raðir Juventus ári áður. Belgíski vængmaðurinn hefur hins vegar átt vægast sagt erfitt með að fóta sig í Madríd og hefur verið gagnrýndur fyrir að leggja sig ekki nægilega mikið fram. Það er hins vegar deginum ljósara að meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn og spila þau stóran þátt í að hann hefur ekki enn sýnt sömu takta með Real og hann gerði hjá Chelsea á árum áður. Hazard þurfti að fara undir hnífinn vegna meiðsla á dálki (e. fibula) en alls hefur vængmaðurinn meiðst sextán sinnum síðan hann gekk í raðir Real. Eden Hazard will undergo surgery on his right fibula.It's his 16th injury in three years at Real Madrid pic.twitter.com/kI3knmnjbN— B/R Football (@brfootball) March 25, 2022 Leikmaðurinn rennur út á samningi sumarið 2024 en það er næsta víst að hann fæst á tombóluverði í sumar, það er ef eitthvað lið vill taka hann á þeim gríðarháu launum sem hann er í Madríd. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Hazard gekk í raðir Real sumarið 2019 fyrir rúmlega 100 milljónir evra og átti að hjálpa liðinu að komast yfir brotthvarf Cristiano Ronaldo sem gekk í raðir Juventus ári áður. Belgíski vængmaðurinn hefur hins vegar átt vægast sagt erfitt með að fóta sig í Madríd og hefur verið gagnrýndur fyrir að leggja sig ekki nægilega mikið fram. Það er hins vegar deginum ljósara að meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn og spila þau stóran þátt í að hann hefur ekki enn sýnt sömu takta með Real og hann gerði hjá Chelsea á árum áður. Hazard þurfti að fara undir hnífinn vegna meiðsla á dálki (e. fibula) en alls hefur vængmaðurinn meiðst sextán sinnum síðan hann gekk í raðir Real. Eden Hazard will undergo surgery on his right fibula.It's his 16th injury in three years at Real Madrid pic.twitter.com/kI3knmnjbN— B/R Football (@brfootball) March 25, 2022 Leikmaðurinn rennur út á samningi sumarið 2024 en það er næsta víst að hann fæst á tombóluverði í sumar, það er ef eitthvað lið vill taka hann á þeim gríðarháu launum sem hann er í Madríd.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn