Innkalla graflax vegna listeríu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. mars 2022 21:42 Neytendum sem keypt hafa vörurnar er bent á að neyta þeim ekki. Matvælastofnun Matvælastofnun varar við neyslu á Úrvals graflaxi frá Eðalfiski vegna bakteríunnar listeríu sem fannst í laxinum. Eðalfiskur hefur ákveðið að innkalla vörurnar. Matvælastofnun segir að neysla á listeríumenguðum matvælum valdi almennt ekki sjúkdómi í heilbrigðum einstaklingum. Áhættuhópar þurfi þó að vara sig en þar undir falli barnshafandi konur, ófædd og nýfædd börn, aldraðir og einstaklingar með skert ónæmiskerfi. Á vef landlæknis segir að bakterían geti borist út í blóð og valdið blóðsýkingu og þá geti hún sótt í miðtaugakerfið og leitt til heilahimnubólgu. Meðal einkenna eru hiti, höfuðverkur, ógleði, uppköst og blóðþrýstingsfall. Innköllun á graflaxinum á við um eftirfarandi framleiðslulotur: Vöruheiti: Úrvals grafnar sneiðar, Úrvals grafinn lax (bitar), Úrvals grafinn lax (flök) Framleiðandi: Eðalfiskur ehf, Vallarási 7-9, 310 Borgarnesi Lotunúmer: IB22038041046, IB22038041049 og IB22038042048 Siðasti notkunardagur: 13.3.2022-11.4.2022 Dreifing: Verslanir Krónunnar, Fjarðarkaup og í Kolaportinu. Matvælaframleiðsla Innköllun Neytendur Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Matvælastofnun segir að neysla á listeríumenguðum matvælum valdi almennt ekki sjúkdómi í heilbrigðum einstaklingum. Áhættuhópar þurfi þó að vara sig en þar undir falli barnshafandi konur, ófædd og nýfædd börn, aldraðir og einstaklingar með skert ónæmiskerfi. Á vef landlæknis segir að bakterían geti borist út í blóð og valdið blóðsýkingu og þá geti hún sótt í miðtaugakerfið og leitt til heilahimnubólgu. Meðal einkenna eru hiti, höfuðverkur, ógleði, uppköst og blóðþrýstingsfall. Innköllun á graflaxinum á við um eftirfarandi framleiðslulotur: Vöruheiti: Úrvals grafnar sneiðar, Úrvals grafinn lax (bitar), Úrvals grafinn lax (flök) Framleiðandi: Eðalfiskur ehf, Vallarási 7-9, 310 Borgarnesi Lotunúmer: IB22038041046, IB22038041049 og IB22038042048 Siðasti notkunardagur: 13.3.2022-11.4.2022 Dreifing: Verslanir Krónunnar, Fjarðarkaup og í Kolaportinu.
Vöruheiti: Úrvals grafnar sneiðar, Úrvals grafinn lax (bitar), Úrvals grafinn lax (flök) Framleiðandi: Eðalfiskur ehf, Vallarási 7-9, 310 Borgarnesi Lotunúmer: IB22038041046, IB22038041049 og IB22038042048 Siðasti notkunardagur: 13.3.2022-11.4.2022 Dreifing: Verslanir Krónunnar, Fjarðarkaup og í Kolaportinu.
Matvælaframleiðsla Innköllun Neytendur Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira