Rosie er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í White man can't jump sem hún ræðir einnig í viðtalinu en nýverið er hún búin að leika í þáttunum The Flight attendant. Leikkonan var stödd hérlendis í tökum fyrir þættina ásamt samstarfskonu sinni Kaley Cuoco.
„Það var ískalt en mér er vel við kuldann,“
sagði hún um Ísland eftir að hafa sagt að ferðin hafi verið frábær.