Grínaðist með að hafa misst af módelstörfum eftir að hafa fengið hafnabolta í augað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2022 12:00 Rachel Balkovec sýndi glóðaraugað á Instagram. instagram-síða Rachel Balkovec Heppnin var ekki beint í liði með Rachel Balkovec á æfingu hjá hafnaboltaliðinu Tampa Tarpons á dögunum. Balkovec fékk nefnilega hafnabolta í augað eftir misheppnað högg frá leikmanni og fékk svakalegt glóðarauga. Hún sýndi það á Instagram á dögunum. „Þegar allt er tekið með í reikninginn er ég mjög heppin. Læknarnar hafa sagt mér að fara mér hægt og ég ætla að fylgja ráðleggingum þeirra. Eins mikið og ég sakna þess að vera í kringum leikmennina og starfsfólkið geri ég ekki ráð fyrir að þetta hafi áhrif á starf mitt og skyldur gagnvart liðinu á tímabilinu,“ sagði Balkovec í yfirlýsingu. Það er ekki bara augað á Balkovec sem er svart heldur einnig húmorinn. „Ég var reyndar komin með nokkra módelsamninga en þetta setti strik í reikninginn,“ skrifaði Balkovec á Instagram. Balkovec, sem er 34 ára, komst í fréttirnar fyrr á þessu ráði þegar hún var ráðin stjóri Tampa Tarpons. Hún er fyrsta konan sem er stjóri hjá karlaliði í hafnabolta. Tampa Tarpons er eins konar varalið New York Yankees. Balkovec hóf störf hjá Yankees fyrir þremur árum. Hafnabolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Balkovec fékk nefnilega hafnabolta í augað eftir misheppnað högg frá leikmanni og fékk svakalegt glóðarauga. Hún sýndi það á Instagram á dögunum. „Þegar allt er tekið með í reikninginn er ég mjög heppin. Læknarnar hafa sagt mér að fara mér hægt og ég ætla að fylgja ráðleggingum þeirra. Eins mikið og ég sakna þess að vera í kringum leikmennina og starfsfólkið geri ég ekki ráð fyrir að þetta hafi áhrif á starf mitt og skyldur gagnvart liðinu á tímabilinu,“ sagði Balkovec í yfirlýsingu. Það er ekki bara augað á Balkovec sem er svart heldur einnig húmorinn. „Ég var reyndar komin með nokkra módelsamninga en þetta setti strik í reikninginn,“ skrifaði Balkovec á Instagram. Balkovec, sem er 34 ára, komst í fréttirnar fyrr á þessu ráði þegar hún var ráðin stjóri Tampa Tarpons. Hún er fyrsta konan sem er stjóri hjá karlaliði í hafnabolta. Tampa Tarpons er eins konar varalið New York Yankees. Balkovec hóf störf hjá Yankees fyrir þremur árum.
Hafnabolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira