Ekki hrifnir af Manderson: „Veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2022 12:30 Isaiah Manderson hefur ekki beint slegið í gegn eftir að hann kom til KR. vísir/bára Isaiah Manderson átti sinn besta leik fyrir KR þegar liðið vann Þór á Akureyri á sunnudaginn. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds eru samt langt frá því að vera hrifnir af leikmanninum. Manderson skoraði nítján stig og tók tíu fráköst í leiknum á Akureyri þar sem KR-ingar unnu botnliðið naumlega, 91-93. Þetta var í fyrsta sinn sem Manderson fagnaði sigri í búningi KR. „Ég ætla ekki að lasta hann en þetta var á móti Þór Ak. Ég veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja,“ sagði Hermann Hauksson í Subway Körfuboltakvöldi á mánudaginn. „Það er örugglega hægt að nota hann og láta hann gera eitthvað. Þetta er eitthvað skrítið.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Isaiah Manderson Matthías Orri Sigurðarson var hrifnari af KR-liðinu fyrir komu Mandersons en eftir að hann kom í Vesturbæinn. „Ég var orðinn svo hrifinn af þessu liði áður en hann kom inn. Þeir voru léttleikandi og allir vissu hvað þeir áttu að gera. Þeir voru mjög vel slípaðir saman í vörninni og Þorri [Þorvaldur Orri Árnason] var að spila frábærlega. Mér finnst allt þetta hafa dottið niður eftir að hann kom. Hvort það er honum að kenna, held ég já,“ sagði Matthías. „Ég hugsa að þetta hafi verið smá neyðarkaup. Auðvitað tekur maður áhættuna. En það er spurning hvort hann þurfi endilega að spila svona mikið.“ KR mætir Val í lokaumferð Subway-deildarinnar annað kvöld. KR-ingar þurfa að vinna til að vera öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Innslagið í heild sinni má sjá spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 29. mars 2022 16:31 „Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. 27. mars 2022 21:47 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. 27. mars 2022 22:05 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira
Manderson skoraði nítján stig og tók tíu fráköst í leiknum á Akureyri þar sem KR-ingar unnu botnliðið naumlega, 91-93. Þetta var í fyrsta sinn sem Manderson fagnaði sigri í búningi KR. „Ég ætla ekki að lasta hann en þetta var á móti Þór Ak. Ég veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja,“ sagði Hermann Hauksson í Subway Körfuboltakvöldi á mánudaginn. „Það er örugglega hægt að nota hann og láta hann gera eitthvað. Þetta er eitthvað skrítið.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Isaiah Manderson Matthías Orri Sigurðarson var hrifnari af KR-liðinu fyrir komu Mandersons en eftir að hann kom í Vesturbæinn. „Ég var orðinn svo hrifinn af þessu liði áður en hann kom inn. Þeir voru léttleikandi og allir vissu hvað þeir áttu að gera. Þeir voru mjög vel slípaðir saman í vörninni og Þorri [Þorvaldur Orri Árnason] var að spila frábærlega. Mér finnst allt þetta hafa dottið niður eftir að hann kom. Hvort það er honum að kenna, held ég já,“ sagði Matthías. „Ég hugsa að þetta hafi verið smá neyðarkaup. Auðvitað tekur maður áhættuna. En það er spurning hvort hann þurfi endilega að spila svona mikið.“ KR mætir Val í lokaumferð Subway-deildarinnar annað kvöld. KR-ingar þurfa að vinna til að vera öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Innslagið í heild sinni má sjá spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 29. mars 2022 16:31 „Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. 27. mars 2022 21:47 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. 27. mars 2022 22:05 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ Sjá meira
Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 29. mars 2022 16:31
„Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. 27. mars 2022 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. 27. mars 2022 22:05