Aliyah um að mæta kærustunni: Alltaf mikil samkeppni Andri Már Eggertsson skrifar 30. mars 2022 22:59 Aliyah Daija Mazyck fagnaði með stuðningsfólki og liðsfélögum Vísir/Bára Dröfn Aliyah Daija Mazyck, átti stórleik er Fjölnir var deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir tíu stiga tap gegn Val 76-86. „Þetta er geggjuð tilfinning, leikurinn endaði ekki eins og við vildum en við ætlum samt að fagna og hafa gaman,“ sagði Aliyah Daija Mazyck eftir að Fjölnir tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Valur vann leikinn með tíu stigum og fannst henni ýmislegt vanta upp á í spilamennsku Fjölnis. „Það var augljóst að ég lét mikið fara í taugarnar á mér.“ Ameryst Alston, leikmaður Vals, labbaði svo í viðtalið og óskaði Aliyah til hamingju með deildarmeistaratitilinn en þær eru kærustupar og búa saman. „Það er alltaf gaman að spila á móti kærustunni, við spilum mikið á móti hvor annarri og er það alltaf mikil keppni þegar við spilum, sama hvort það sé í leikjum eða bara til skemmtunar.“ Aliyah Daija Mazyck fékk tvær tæknivillur í leiknum og var rekin út úr hús rétt fyrir leikslok. „Ég átti skilið fyrstu tæknivilluna en ég sagði ekki neitt í seinni tæknivillunni og veit ég hreinlega ekki hvað gerðist þarna í seinni tæknivillunni.“ Aliyah sagði að lokum að Fjölnir veit sitt skipulag og verður að halda sig við það til að Íslandsmeistaratitillinn endi í Grafarvogi. Fjölnir Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
„Þetta er geggjuð tilfinning, leikurinn endaði ekki eins og við vildum en við ætlum samt að fagna og hafa gaman,“ sagði Aliyah Daija Mazyck eftir að Fjölnir tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Valur vann leikinn með tíu stigum og fannst henni ýmislegt vanta upp á í spilamennsku Fjölnis. „Það var augljóst að ég lét mikið fara í taugarnar á mér.“ Ameryst Alston, leikmaður Vals, labbaði svo í viðtalið og óskaði Aliyah til hamingju með deildarmeistaratitilinn en þær eru kærustupar og búa saman. „Það er alltaf gaman að spila á móti kærustunni, við spilum mikið á móti hvor annarri og er það alltaf mikil keppni þegar við spilum, sama hvort það sé í leikjum eða bara til skemmtunar.“ Aliyah Daija Mazyck fékk tvær tæknivillur í leiknum og var rekin út úr hús rétt fyrir leikslok. „Ég átti skilið fyrstu tæknivilluna en ég sagði ekki neitt í seinni tæknivillunni og veit ég hreinlega ekki hvað gerðist þarna í seinni tæknivillunni.“ Aliyah sagði að lokum að Fjölnir veit sitt skipulag og verður að halda sig við það til að Íslandsmeistaratitillinn endi í Grafarvogi.
Fjölnir Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira