Benedikt fyrstur til að gera þrjú félög að deildarmeisturum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2022 14:15 Valur - Njarðvík Subway deild karla vetur 2021 körfubolti KKÍ deild karla vetur 2021-2022 körfubolti KKÍ Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson skrifaði söguna í gærkvöldi þegar hann gerði Njarðvíkurliðið að deildarmeisturum í Subway-deild karla í körfubolta. Benedikt varð þar með fyrsti þjálfarinn sem nær að gera þrjú félög að deildarmeisturum í úrvalsdeild karla. Undir hans stjórn urðu Grindvíkingar deildarmeistarar vorið 1998 og vorið 2009 varð KR-liðið deildarmeistari undir stjórn Benedikts. Njarðvík hafði ekki orðið deildarmeistari í fimmtán ár eða síðan liðið vann deildina vorið 2007. Það tímabil var Benedikt þjálfari KR og gerði Vesturbæjarliðið að Íslandsmeisturum eftir sigur á Njarðvík í lokaúrslitunum. Benedikt tók við Njarðvíkurliðinu síðasta sumar eftir að liðið hafði endaði í níunda sæti deildarinnar og náði að fara með liðið upp um átta sæti á milli tímabila. Benedikt átti metið með Friðriki Inga Rúnarssyni fyrir leikinn en þeir höfðu gert tvö félög að deildarmeisturum. Friðrik Ingi gerði Njarðvík að deildarmeisturum 1991 og 2000 en Grindavík varð síðan deildarmeistari undir hans stjórn árið 2003. Sigursælustu þjálfararnir í sögu deildarkeppninnar, Sigurður Ingimundarson (6 titlar) og Finnur Freyr Stefánsson (4 titlar) unnu báðir alla titlana með sínu uppeldisfélagi. Flestir deildarmeistaratitlar þjálfara: 6 - Sigurður Ingimundarson (með Keflavík) 4 - Finnur Freyr Stefánsson (með KR) 3 - Gunnar Þorvarðarson (með Njarðvík) 3 - Valur Ingimundarson (með Njarðvík) 3 - Friðrik Ingi Rúnarsson (með Njarðvík og Grindavík) 3 - Benedikt Guðmundsson (með KR, Grindavík og Njarðvík) 2 - Jón Kr. Gíslason (með Keflavík) 2 - Arnar Guðjónsson (með Stjörnunni) Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Benedikt varð þar með fyrsti þjálfarinn sem nær að gera þrjú félög að deildarmeisturum í úrvalsdeild karla. Undir hans stjórn urðu Grindvíkingar deildarmeistarar vorið 1998 og vorið 2009 varð KR-liðið deildarmeistari undir stjórn Benedikts. Njarðvík hafði ekki orðið deildarmeistari í fimmtán ár eða síðan liðið vann deildina vorið 2007. Það tímabil var Benedikt þjálfari KR og gerði Vesturbæjarliðið að Íslandsmeisturum eftir sigur á Njarðvík í lokaúrslitunum. Benedikt tók við Njarðvíkurliðinu síðasta sumar eftir að liðið hafði endaði í níunda sæti deildarinnar og náði að fara með liðið upp um átta sæti á milli tímabila. Benedikt átti metið með Friðriki Inga Rúnarssyni fyrir leikinn en þeir höfðu gert tvö félög að deildarmeisturum. Friðrik Ingi gerði Njarðvík að deildarmeisturum 1991 og 2000 en Grindavík varð síðan deildarmeistari undir hans stjórn árið 2003. Sigursælustu þjálfararnir í sögu deildarkeppninnar, Sigurður Ingimundarson (6 titlar) og Finnur Freyr Stefánsson (4 titlar) unnu báðir alla titlana með sínu uppeldisfélagi. Flestir deildarmeistaratitlar þjálfara: 6 - Sigurður Ingimundarson (með Keflavík) 4 - Finnur Freyr Stefánsson (með KR) 3 - Gunnar Þorvarðarson (með Njarðvík) 3 - Valur Ingimundarson (með Njarðvík) 3 - Friðrik Ingi Rúnarsson (með Njarðvík og Grindavík) 3 - Benedikt Guðmundsson (með KR, Grindavík og Njarðvík) 2 - Jón Kr. Gíslason (með Keflavík) 2 - Arnar Guðjónsson (með Stjörnunni)
Flestir deildarmeistaratitlar þjálfara: 6 - Sigurður Ingimundarson (með Keflavík) 4 - Finnur Freyr Stefánsson (með KR) 3 - Gunnar Þorvarðarson (með Njarðvík) 3 - Valur Ingimundarson (með Njarðvík) 3 - Friðrik Ingi Rúnarsson (með Njarðvík og Grindavík) 3 - Benedikt Guðmundsson (með KR, Grindavík og Njarðvík) 2 - Jón Kr. Gíslason (með Keflavík) 2 - Arnar Guðjónsson (með Stjörnunni)
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira