Harpa Ósk kjörin nýr skátahöfðingi Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2022 20:56 Harpa Ósk Valgeirsdóttir er nýr skátahöfðingi. Rita Osório Harpa Ósk Valgeirsdóttir var í gær kjörin nýr skátahöfðingi Íslands. Hún var sjálfkjörin enda vilja skátar ekki það vesen sem fylgir kosningaslag og eru samstíga, að sögn Hörpu Óskar. Skátaþing 2022 fer fram um helgina en það er aðalfundur Bandalags íslenskra skáta. Á fyrsta degi þess fór afhending heiðursmerkja fram, félagsforingjar fengu afhend skipunarbréf og nýr skátahöfðingi var kosinn einróma. Harpa Ósk kveðst vera spennt fyrir nýju hlutverki í samtali við Vísi. „Það er rosa gaman að fá tækifæri til að leiða þessa hreyfingu til góðra verka. Skátahreyfingin er náttúrulega æsklýðshreyfing og það er gaman að fá að leggja línurnar og ég vona að ég geti náð að hvetja skátafélögin til góðs starfs. Mitt hlutverk er að hlúa að rammanum, búa til stuðningsefnið, sjá til þess að það sé góð leiðtogaþjálfun í gangi. Maður er dálítið svona bak við tjöldin að lyfta undir skátafélögin sem eru úti um allt land. Harpa segir gaman að segja frá því að á þinginu var samþykkt ný jafnréttisstefna. „Við erum að ýta undir að auka aðgengi að skátastarfi fyrir öll börn á landinu. Hver svo sem búsetan er eða geta þeirra eða uppruni,“ segir hún. Þá nefnir hún einnig að styrktarsjóður skáta hafi samþykkt að styrkja Skátasamband Úkraínu um 700 þúsund krónur, til að styrkja starf þess á þessum erfiðu tímum. Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Skátaþing 2022 fer fram um helgina en það er aðalfundur Bandalags íslenskra skáta. Á fyrsta degi þess fór afhending heiðursmerkja fram, félagsforingjar fengu afhend skipunarbréf og nýr skátahöfðingi var kosinn einróma. Harpa Ósk kveðst vera spennt fyrir nýju hlutverki í samtali við Vísi. „Það er rosa gaman að fá tækifæri til að leiða þessa hreyfingu til góðra verka. Skátahreyfingin er náttúrulega æsklýðshreyfing og það er gaman að fá að leggja línurnar og ég vona að ég geti náð að hvetja skátafélögin til góðs starfs. Mitt hlutverk er að hlúa að rammanum, búa til stuðningsefnið, sjá til þess að það sé góð leiðtogaþjálfun í gangi. Maður er dálítið svona bak við tjöldin að lyfta undir skátafélögin sem eru úti um allt land. Harpa segir gaman að segja frá því að á þinginu var samþykkt ný jafnréttisstefna. „Við erum að ýta undir að auka aðgengi að skátastarfi fyrir öll börn á landinu. Hver svo sem búsetan er eða geta þeirra eða uppruni,“ segir hún. Þá nefnir hún einnig að styrktarsjóður skáta hafi samþykkt að styrkja Skátasamband Úkraínu um 700 þúsund krónur, til að styrkja starf þess á þessum erfiðu tímum.
Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira