Cardi B eyddi samfélagsmiðlunum sínum í kjölfar rifrildis við aðdáendahópinn sinn Elísabet Hanna skrifar 4. apríl 2022 17:33 Cardi B hefur kvatt samfélagsmiðla til þess að vernda sig. Getty/Arturo Holmes Cardi B eyddi samfélagsmiðlunum sínum eftir að hafa lent upp á kant við aðdáendur sem voru vonsviknir vegna þess að hún mætti ekki á Grammy verðlaunin þar sem hún var tilnefnd. Cardi B var tilnefnd til verðlauna á sunnudaginn fyrir bestu rapp framkomuna. Svo virðist sem aðdáendahópurinn hennar hafi verið almennt ósáttur við þá ákvörðun hjá henni að fara ekki og voru ekki feimin við að tjá skoðun sína samkvæmt Billboard sem sá samskiptin áður en hún eyddi miðlunum. Hún sagði í kjölfarið á Instagram live að henni væri illa við aðdáendahópinn sinn og var reið að netverjar hafi minnst á börnin hennar í umræðunni og óskaði þeim einstaklingum og fjölskyldum þeirra alls ills. „Þið eruð öll svo *blótsyrði* heimsk, mér er ekki vel við ykkur,“ sagði hún meðal annars áður en hún lokaði miðlunum. Svo virðist sem aðdáendur hennar hafi búist við því að hún væri á hátíðinni og verið vonsviknir þegar svo var ei. Cardi B var ekki ánægð að einhverjir netverjanna væru að kalla sig lata þar sem hún telur sig vinna hörðum höndum alla daga. View this post on Instagram A post shared by OFFSET (@offsetyrn) Cardi B velti því líka fyrir sér hvenær hún hafi gefið það til kynna að hún yrði viðstödd en hún telur sig aldrei hafa ýjað að því. Hún hefur tvisvar sinnum áður tekið sér pásu frá samfélagsmiðlum en það var í október 2020 og í mars 2021. Hollywood Grammy-verðlaunin Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Cardi B var tilnefnd til verðlauna á sunnudaginn fyrir bestu rapp framkomuna. Svo virðist sem aðdáendahópurinn hennar hafi verið almennt ósáttur við þá ákvörðun hjá henni að fara ekki og voru ekki feimin við að tjá skoðun sína samkvæmt Billboard sem sá samskiptin áður en hún eyddi miðlunum. Hún sagði í kjölfarið á Instagram live að henni væri illa við aðdáendahópinn sinn og var reið að netverjar hafi minnst á börnin hennar í umræðunni og óskaði þeim einstaklingum og fjölskyldum þeirra alls ills. „Þið eruð öll svo *blótsyrði* heimsk, mér er ekki vel við ykkur,“ sagði hún meðal annars áður en hún lokaði miðlunum. Svo virðist sem aðdáendur hennar hafi búist við því að hún væri á hátíðinni og verið vonsviknir þegar svo var ei. Cardi B var ekki ánægð að einhverjir netverjanna væru að kalla sig lata þar sem hún telur sig vinna hörðum höndum alla daga. View this post on Instagram A post shared by OFFSET (@offsetyrn) Cardi B velti því líka fyrir sér hvenær hún hafi gefið það til kynna að hún yrði viðstödd en hún telur sig aldrei hafa ýjað að því. Hún hefur tvisvar sinnum áður tekið sér pásu frá samfélagsmiðlum en það var í október 2020 og í mars 2021.
Hollywood Grammy-verðlaunin Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23
Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01