Fermingarleikur Vísis: Orðlaus yfir vinningunum Fermingarleikur Vísis 6. apríl 2022 16:38 Karólína Rós er annar sigurvegara fermingarleiks Vísis. Karólína Rós er annar sigurvegara í fermingarleik Vísis. Covid setti smá strik í reikninginn við fermingarundirbúninginn hjá Karólínu Rós en hún fermdist loks í Lindakirkju þann 26. mars. Vinningarnir komu skemmtilega á óvart. „Ég var mjög hissa og algjörlega orðlaus enda hafði ég ekki hugmynd um að ég hefði verið skráð í leikinn. Vinningarnir munu koma að góðum notum og þakka ég kærlega fyrir mig," segir Karólína Rós. Hvernig gekk fermingarfræðslan? „Fermingarfræðslan gekk ágætlega en Covid setti strik í reikninginn. Fræðslan byrjaði á helgarferð í Vatnaskógi sem var mjög skemmtileg enda góður félagsskapur. Það áttu að vera vikulegir tímar í Lindakirkju en fljótlega þurfti að færa þá yfir í rafræn verkefni vegna fjölda Covid smita og takmarkana. En sem betur fer fengu við að hittast aftur í kirkjunni svona rétt fyrir fermingartímabilið. Prestarnir, Dís, Guðni Már og Gummi Kalli, eru mjög skemmtilegir og ná að gera námið og efnið áhugavert." Hvernig gekk veisluundirbúningurinn? „Veisluundirbúningur hefur gengið sæmilega. Mamma var búin að skipuleggja nánast allt í haust en ákveðið var að halda aðeins að sér höndum með að byrja á öllu þar til að það væri öruggt að það yrðu engar takmarkanir. Hálfum mánuði fyrir fermingu var farið á fullt að undirbúa allt og skipuleggja hvenær baka ætti hverja köku, en mamma og stóra systir mín ætluðu að sjá um bakstur. Því miður fékk stóra systir mín Covid rétt fyrir fermingu en ömmur, afar og frænkur hjálpuðu okkur. Pabbi bakar alls ekki svo hann var sendur út í búð ef eitthvað vantaði." Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Ég mun byrja sumarið á því að fara í vikuferð til Þýskalands með Skólahljómsveit Kópavogs. Þar munum við skoða okkur um og spila á tónleikum, en ég spila á þverflautu. Þegar heim er komið mun ég passa litlu frænku mína hana Karítas Heiðu og vonandi ferðast eitthvað aðeins um landið með fjölskyldunni." Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni. Fermingar Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Sjá meira
„Ég var mjög hissa og algjörlega orðlaus enda hafði ég ekki hugmynd um að ég hefði verið skráð í leikinn. Vinningarnir munu koma að góðum notum og þakka ég kærlega fyrir mig," segir Karólína Rós. Hvernig gekk fermingarfræðslan? „Fermingarfræðslan gekk ágætlega en Covid setti strik í reikninginn. Fræðslan byrjaði á helgarferð í Vatnaskógi sem var mjög skemmtileg enda góður félagsskapur. Það áttu að vera vikulegir tímar í Lindakirkju en fljótlega þurfti að færa þá yfir í rafræn verkefni vegna fjölda Covid smita og takmarkana. En sem betur fer fengu við að hittast aftur í kirkjunni svona rétt fyrir fermingartímabilið. Prestarnir, Dís, Guðni Már og Gummi Kalli, eru mjög skemmtilegir og ná að gera námið og efnið áhugavert." Hvernig gekk veisluundirbúningurinn? „Veisluundirbúningur hefur gengið sæmilega. Mamma var búin að skipuleggja nánast allt í haust en ákveðið var að halda aðeins að sér höndum með að byrja á öllu þar til að það væri öruggt að það yrðu engar takmarkanir. Hálfum mánuði fyrir fermingu var farið á fullt að undirbúa allt og skipuleggja hvenær baka ætti hverja köku, en mamma og stóra systir mín ætluðu að sjá um bakstur. Því miður fékk stóra systir mín Covid rétt fyrir fermingu en ömmur, afar og frænkur hjálpuðu okkur. Pabbi bakar alls ekki svo hann var sendur út í búð ef eitthvað vantaði." Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Ég mun byrja sumarið á því að fara í vikuferð til Þýskalands með Skólahljómsveit Kópavogs. Þar munum við skoða okkur um og spila á tónleikum, en ég spila á þverflautu. Þegar heim er komið mun ég passa litlu frænku mína hana Karítas Heiðu og vonandi ferðast eitthvað aðeins um landið með fjölskyldunni." Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni.
Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni.
Fermingar Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Sjá meira