„Þar brotnaði ég“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2022 11:30 Elísabet Gunnarsdóttir hefur rekið tískublogg í þrettan ár, fyrst sína eigin síðu og svo stofnaði hún bloggsamfélagið Trendnet. Vísir/Helgi Ómars „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ Elísabet er eigandi Trendnet og Sjöstrand á Íslandi og starfar einnig mikið á samfélagsmiðlum en hefur búið í nokkrum löndum síðustu tólf ár vegna handboltaferils eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar. Hún festir nú aftur rætur á Íslandi. Elísabet gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Lífinu á Vísi. „Það var eiginlega stelpan okkar sem tók þetta svolítið í sínar hendur,“ segir Elísabet um ástæðu þess að þau eru flutt aftur til Íslands en síðasta heimili þeirra saman var í Danmörku. „Við vorum ekki endilega með það í plönum að ævintýrin úti væru búin.“ Alba Mist dóttir þeirra ákvað tíu ára að fara í prufur fyrir leikritið t Kardemommubærinn í Þjóðleikhúsinu þegar hún var í heimsókn á Íslandi í vetrarfríinu í skólanum fyrir þremur árum. Hún fékk hlutverkið og þá fóru hjólin að snúast. Föst í öðru landi „Hún hringdi í pabba sinn og sagði að það væri nú kominn tími á að hann myndi fara að elta hana svolítið, hún væri nú búin að gera nóg af því síðustu árin að elta hann á milli landa,“ útskýrir Elísabet. Foreldrarnir ákváðu að hún myndi búa hjá fjölskyldumeðlimum á Íslandi til að byrja með. Gunnar Steinn fékk þá óvænt tækifæri til að spila í Þýskalandi en Elísabet og sonur þeirra Gunnar Manuel urðu eftir á heimili þeirra í Danmörku og ætluðu að flakka á milli landa en svo skall heimsfaraldurinn á. „Við lentum í því að Alba er komin til Íslands og rétt náði að frumsýna en svo náðum við henni ekki út aftur. Það voru engin flug. Það var alveg ótrúlega vond tilfinning.“ Óvissan og fjarlægðin var þeim mjög erfið næstu vikurnar. Fjögurra manna fjölskylda, búsett í þremur löndum og landamærin víða lokuð. „Þar brotnaði ég.“ Fjölskyldan náði að sameinast á endanum en þurfti að fara mjög óhefðbundna leið til að koma Ölbu til Danmerkur. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Elísabet meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni. Klippa: Einkalífið - Elísabet Gunnars Einkalífið Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Sjá meira
Elísabet er eigandi Trendnet og Sjöstrand á Íslandi og starfar einnig mikið á samfélagsmiðlum en hefur búið í nokkrum löndum síðustu tólf ár vegna handboltaferils eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar. Hún festir nú aftur rætur á Íslandi. Elísabet gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Lífinu á Vísi. „Það var eiginlega stelpan okkar sem tók þetta svolítið í sínar hendur,“ segir Elísabet um ástæðu þess að þau eru flutt aftur til Íslands en síðasta heimili þeirra saman var í Danmörku. „Við vorum ekki endilega með það í plönum að ævintýrin úti væru búin.“ Alba Mist dóttir þeirra ákvað tíu ára að fara í prufur fyrir leikritið t Kardemommubærinn í Þjóðleikhúsinu þegar hún var í heimsókn á Íslandi í vetrarfríinu í skólanum fyrir þremur árum. Hún fékk hlutverkið og þá fóru hjólin að snúast. Föst í öðru landi „Hún hringdi í pabba sinn og sagði að það væri nú kominn tími á að hann myndi fara að elta hana svolítið, hún væri nú búin að gera nóg af því síðustu árin að elta hann á milli landa,“ útskýrir Elísabet. Foreldrarnir ákváðu að hún myndi búa hjá fjölskyldumeðlimum á Íslandi til að byrja með. Gunnar Steinn fékk þá óvænt tækifæri til að spila í Þýskalandi en Elísabet og sonur þeirra Gunnar Manuel urðu eftir á heimili þeirra í Danmörku og ætluðu að flakka á milli landa en svo skall heimsfaraldurinn á. „Við lentum í því að Alba er komin til Íslands og rétt náði að frumsýna en svo náðum við henni ekki út aftur. Það voru engin flug. Það var alveg ótrúlega vond tilfinning.“ Óvissan og fjarlægðin var þeim mjög erfið næstu vikurnar. Fjögurra manna fjölskylda, búsett í þremur löndum og landamærin víða lokuð. „Þar brotnaði ég.“ Fjölskyldan náði að sameinast á endanum en þurfti að fara mjög óhefðbundna leið til að koma Ölbu til Danmerkur. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Elísabet meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni. Klippa: Einkalífið - Elísabet Gunnars
Einkalífið Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Sjá meira
Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31
Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46
Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið