Helgarmatseðillinn: Þrjár skotheldar uppskriftir að bröns Heimkaup.is 7. apríl 2022 14:14 Vísir mun birta spennandi uppskriftir að ljúffengum réttum frá Heimkaup. „Fólk elskar þessi þægindi að geta keypt allt í uppskriftina með einum smelli. Við hjá Heimkaup erum alltaf að skapa skemmtilegar uppskriftir í takt við allskonar tilefni, bröns, páskar, fermingarveislan, allt á grillið og margt fleira. Við viljum létta undir með fólki og gefa hugmyndir að þægilegum réttum hvort sem það er veisla framundan eða bara einfaldur og bragðgóður kvöldmatur fyrir vikuna,“ segir Una Guðmundsdóttir í markaðsdeild Heimkaups. Uppskriftir Heimkaupa munu birtast hér á Vísi og hægt að nálgast allt hráefnið á Heimkaup.is Morgunverðar burrito Morgunverðar burrito er einstaklega góð í brönsinn, upprúlluð tortilla vefja með eggjum, salsa sósu, baunum, spínati og cheddar osti. Smelltu hér til að nálgast allt hráefnið. Hráefni 1 pakki tortilla pönnukökur 1 dós salsa sósa 1/2 dós baunir Spínat eftir smekk 6-8 stk egg Rjómaostur Rifinn cheddar ostur Aðferð Byrjið á að steikja eggin á pönnu upp úr olíu og kryddið með salti og pipar Sigtið vatnið frá baununum og skolið þær aðeins með köldu vatni, bætið þeim á pönnuna með eggjunum og hitið svolítið Smyrjið tortilluna með rjómaosti og salsa sósu og stráið cheddar osti í miðjuna Setjið spínat í miðjuna eftir smekk, næst eru eggjunum & baununum raðað á tortilluna Rúllið pönnunkökunni upp, gott er að brjóta hana eins og umslag til þess að innihaldið leki ekki úr. Pönnsur með Nutella Þessar pönnukökur toppa allt, með ferskum berjum, sírópi og Nutella súkkulaðismjöri verður brönsinn fullkominn! Smelltu hér til að nálgast allt hráefnið í uppskriftina. Hráefni 1 bolli hveiti 1½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt 1 bolli mjólk 1 egg 1 msk brætt smjör 1 tsk vanilludropar Aðferð Byrjið á að hræra saman í skál, hveiti, lyftidufti og salti í skál. Bræðið smjörið og leyfið því aðeins að kólna áður en þið bætið því saman við hveiti blönduna ásamt mjólkinni og eggjunum og hrærið vel saman. Steikið á pönnu við miðlungshita, gott að nota smá smjör á pönnuna svo að deigið festist ekki við. Bakist þar til báðar hliðar eru gullinbrúnar. Ég mæli svo með að bera pönnukökurnar fram með ferskum berjum, sírópi og Nutella súkkulaðismjöri. Njótið vel! Kókos raspaðar kjúklingalundir á vöfflur Kjúklingur á vöfflu skemmtileg hugmynd af mat sem kemur skemmtilega á óvart! Hentar bæði í kvöldmat og í brönsinn! Smelltu hér til að nálgast hráefnið í uppskriftina. Hráefni 500 gr kjúklingalundir 1 stk egg 1 dl mjólk 5 msk hveiti 160 gr kókosmjöl Salt og pipar 2 tsk Paprikuduft 2 tsk Kúmin duft 2 tsk Hvítlaukskrydd 4 msk kókosolía til steikingar Aðferð Byrjið á að hræra saman egg og mjólk í skál, hveitið fer í aðra skál og í þriðju skálina fer kókosmjölið ásamt kryddunum, hrærið kryddin vel saman við kókosmjölið. Dýfið hverri kjúklingalund í hveiti, þaðan er henni dýft í mjólkurblönduna og að lokum í kókosmjölsblönduna, passið að hjúpa kjúklingalundina vela f kókosmjöli. Steikið hverja lund upp úr kókosolíu á vel heitri pönnu þangað til að þær eru gullinbrúnar. Setjið í eldfast form og inn í ofn í um 25 – 30 mínútur við 200 gráður. Matur Uppskriftir Matseðill vikunnar Helgarmatseðillinn Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Sjá meira
Uppskriftir Heimkaupa munu birtast hér á Vísi og hægt að nálgast allt hráefnið á Heimkaup.is Morgunverðar burrito Morgunverðar burrito er einstaklega góð í brönsinn, upprúlluð tortilla vefja með eggjum, salsa sósu, baunum, spínati og cheddar osti. Smelltu hér til að nálgast allt hráefnið. Hráefni 1 pakki tortilla pönnukökur 1 dós salsa sósa 1/2 dós baunir Spínat eftir smekk 6-8 stk egg Rjómaostur Rifinn cheddar ostur Aðferð Byrjið á að steikja eggin á pönnu upp úr olíu og kryddið með salti og pipar Sigtið vatnið frá baununum og skolið þær aðeins með köldu vatni, bætið þeim á pönnuna með eggjunum og hitið svolítið Smyrjið tortilluna með rjómaosti og salsa sósu og stráið cheddar osti í miðjuna Setjið spínat í miðjuna eftir smekk, næst eru eggjunum & baununum raðað á tortilluna Rúllið pönnunkökunni upp, gott er að brjóta hana eins og umslag til þess að innihaldið leki ekki úr. Pönnsur með Nutella Þessar pönnukökur toppa allt, með ferskum berjum, sírópi og Nutella súkkulaðismjöri verður brönsinn fullkominn! Smelltu hér til að nálgast allt hráefnið í uppskriftina. Hráefni 1 bolli hveiti 1½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt 1 bolli mjólk 1 egg 1 msk brætt smjör 1 tsk vanilludropar Aðferð Byrjið á að hræra saman í skál, hveiti, lyftidufti og salti í skál. Bræðið smjörið og leyfið því aðeins að kólna áður en þið bætið því saman við hveiti blönduna ásamt mjólkinni og eggjunum og hrærið vel saman. Steikið á pönnu við miðlungshita, gott að nota smá smjör á pönnuna svo að deigið festist ekki við. Bakist þar til báðar hliðar eru gullinbrúnar. Ég mæli svo með að bera pönnukökurnar fram með ferskum berjum, sírópi og Nutella súkkulaðismjöri. Njótið vel! Kókos raspaðar kjúklingalundir á vöfflur Kjúklingur á vöfflu skemmtileg hugmynd af mat sem kemur skemmtilega á óvart! Hentar bæði í kvöldmat og í brönsinn! Smelltu hér til að nálgast hráefnið í uppskriftina. Hráefni 500 gr kjúklingalundir 1 stk egg 1 dl mjólk 5 msk hveiti 160 gr kókosmjöl Salt og pipar 2 tsk Paprikuduft 2 tsk Kúmin duft 2 tsk Hvítlaukskrydd 4 msk kókosolía til steikingar Aðferð Byrjið á að hræra saman egg og mjólk í skál, hveitið fer í aðra skál og í þriðju skálina fer kókosmjölið ásamt kryddunum, hrærið kryddin vel saman við kókosmjölið. Dýfið hverri kjúklingalund í hveiti, þaðan er henni dýft í mjólkurblönduna og að lokum í kókosmjölsblönduna, passið að hjúpa kjúklingalundina vela f kókosmjöli. Steikið hverja lund upp úr kókosolíu á vel heitri pönnu þangað til að þær eru gullinbrúnar. Setjið í eldfast form og inn í ofn í um 25 – 30 mínútur við 200 gráður.
Matur Uppskriftir Matseðill vikunnar Helgarmatseðillinn Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Sjá meira