Sósíalistar kynna framboðslista í borginni Fanndís Birna Logadóttir skrifar 9. apríl 2022 10:07 Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðir lista flokksins. Aðsend Sósíalistaflokkur Íslands hefur kynnt framboðslista sinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor en 46 einstaklingar skipa sæti á listanum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, leiðir listann. Frestur til þess að skila inn framboðum rann út í gær en ellefu framboð skiluðu inn listum í borginni. Flokkurinn segir í tilkynningu um málið að framboðið samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar. Athygli vekur að 46 einstaklingar eru í framboði en aðeins 23 sæti eru í borgarstjórn. „Sósíalistaflokkurinn vill að valdið sé hjá fólkinu, þannig að ákvarðanir sem hafa áhrif á líf fólks séu teknar af íbúum borgarinnar. Reykjavíkurborg á að vera byggð upp út frá þörfum og væntingum fólksins sem þar býr en ekki á forsendum fjármagnsins, sem allt of oft fær að ráða för,“ segir í tilkynningunni. Þá segir flokkurinn mikilvægt að byrja á þörfum þeirra sem búa við verstu kjörin og byggja síðan upp. „Þannig búum við til gott samfélag sem er hannað fyrir okkur öll,“ segir í tilkynningunni. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Sturla Freyr Magnússon, línukokkur Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri Claudia Overesch, nemi Heiðar Már Hildarson, nemi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ Ian McDonald, framleiðslutæknimaður Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi Omel Svavarss, fjöllistakona Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði Bogi Reynisson, tæknimaður Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi Sindri Eldon Þórsson, plötusali Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Atli Antonsson, doktorsnemi Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður Símon Vestarr, tónlistarmaður Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus Anna Wojtynska, doktor í mannfræði Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Flokkurinn segir í tilkynningu um málið að framboðið samanstandi af baráttufólki með víðtæka reynslu af kerfum og stofnunum borgarinnar. Athygli vekur að 46 einstaklingar eru í framboði en aðeins 23 sæti eru í borgarstjórn. „Sósíalistaflokkurinn vill að valdið sé hjá fólkinu, þannig að ákvarðanir sem hafa áhrif á líf fólks séu teknar af íbúum borgarinnar. Reykjavíkurborg á að vera byggð upp út frá þörfum og væntingum fólksins sem þar býr en ekki á forsendum fjármagnsins, sem allt of oft fær að ráða för,“ segir í tilkynningunni. Þá segir flokkurinn mikilvægt að byrja á þörfum þeirra sem búa við verstu kjörin og byggja síðan upp. „Þannig búum við til gott samfélag sem er hannað fyrir okkur öll,“ segir í tilkynningunni. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Trausti Breiðfjörð Magnússon, stuðningsfulltrúi og nemi Andrea Jóhanna Helgadóttir, starfsmaður leikskóla í Rvk Ásta Þ. Skjalddal Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri Pepp Ísland, grasrótar fólks í fátækt Halldóra Hafsteinsdóttir, frístundaleiðbeinandi Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Sturla Freyr Magnússon, línukokkur Thelma Rán Gylfadóttir, sérkennari Guðrún Vilhjálmsdóttir, framreiðslumaður Ævar Þór Magnússon, deildarstjóri Claudia Overesch, nemi Heiðar Már Hildarson, nemi Kristbjörg Eva Andersen Ramos, nemandi í félagsráðgjöf við HÍ Ian McDonald, framleiðslutæknimaður Guðrún Hulda Fossdal, leigjandi Omel Svavarss, fjöllistakona Bjarki Steinn Bragason, nemi og skólaliði Bogi Reynisson, tæknimaður Hildur Oddsdóttir, umsjónarkona Peppara Laufey Líndal Ólafssdóttir, stjórnmálafræðingur Björgvin Þór Þórhallsson, fyrrverandi skólastjóri Signý Sigurðardóttir, háskólamenntaður myndlistaleiðbeinandi í leikskóla Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Bára Halldórsdóttir, listakona og athafnasinni Atli Gíslason, formaður ungra Sósíalista Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari Silva Á. Skjalddal Eggertsdóttir, afgreiðslukona Dúa Þorfinnsdóttir, lögfræðingur Joe W Walser III, sérfræðingur í mannabeinasafni Anita Da Silva Bjarnadóttir, einstæð móðir og leigjandi Sindri Eldon Þórsson, plötusali Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Atli Antonsson, doktorsnemi Eyjólfur Guðmundsson, eðlisfræðingur Ásgrímur G. Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi Ragnheiður Esther Briem, heimavinnandi Tóta Guðjónsdóttir, leiðsögumaður Símon Vestarr, tónlistarmaður Védís Guðjónsdóttir, skrifstofustjóri Elísabet María Ástvaldsdóttir, leikskólakennari og listgreinakennari barna Einar Valur Ingimundarson, verkfræðingur Sigrún Jónsdóttir, sjúkraliði og leigjandi Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari Sigrún Unnsteinsdóttir, atvinnulaus Anna Wojtynska, doktor í mannfræði
Sósíalistaflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. 8. apríl 2022 15:33