Britney Spears á von á barni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. apríl 2022 20:02 Britney og Sam á góðri stundu. Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic Bandaríska söngkonan Britney Spears á von á barni með unnusta sínum, Sam Asghari. Frá þessu greinir söngkonan á Instagram-síðu sinni. Þar segir hún að hún hafi komið heim úr fríi á Maui, og þá fundist hún hafa bætt á sig þyngd. Í stuttu máli hafi hún tekið óléttupróf sem leiddi í ljóst að hún ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Fyrir á Britney tvo syni, þá Sean og James Federline. Þá eignaðist hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Kevin Federline. Þau voru gift á árunum 2004 til 2007. Í færslu sinni segist Britney þakklát fyrir þá vitundarvakningu sem orðið hefur um meðgönguþunglyndi, sem hún hafi þjáðst af áður. „Konur töluðu ekki um það þá. Sumir töldu það hættulegt ef konur kvörtuðu um svoleiðis með barn inni í sér. En nú tala konur um það á hverjum degi, Guði sé lof að við þurfum ekki að halda þessum sársauka leyndum.“ Gift á laun? Þau Britney og Asghari hafa verið saman frá árinu 2016 en þau tilkynntu um trúlofun í fyrra. Parið kynntist við gerð tónlistarmyndbandsins „Slumber Party“ árið 2016 þar sem Sam lék ástarviðfang söngkonunnar. Í mars á þessu ári gaf Britney síðan í skyn að hún og unnustinn væru gengin í það heilaga, aðdáendum hennar til ómældrar ánægju. Britney hefur látið drauma sína rætast síðan hún hlaut fullt sjálfræði en áður var hún undir stjórn föður síns sem var lögráðamaður hennar. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Börn og uppeldi Tímamót Bandaríkin Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Frá þessu greinir söngkonan á Instagram-síðu sinni. Þar segir hún að hún hafi komið heim úr fríi á Maui, og þá fundist hún hafa bætt á sig þyngd. Í stuttu máli hafi hún tekið óléttupróf sem leiddi í ljóst að hún ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Fyrir á Britney tvo syni, þá Sean og James Federline. Þá eignaðist hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Kevin Federline. Þau voru gift á árunum 2004 til 2007. Í færslu sinni segist Britney þakklát fyrir þá vitundarvakningu sem orðið hefur um meðgönguþunglyndi, sem hún hafi þjáðst af áður. „Konur töluðu ekki um það þá. Sumir töldu það hættulegt ef konur kvörtuðu um svoleiðis með barn inni í sér. En nú tala konur um það á hverjum degi, Guði sé lof að við þurfum ekki að halda þessum sársauka leyndum.“ Gift á laun? Þau Britney og Asghari hafa verið saman frá árinu 2016 en þau tilkynntu um trúlofun í fyrra. Parið kynntist við gerð tónlistarmyndbandsins „Slumber Party“ árið 2016 þar sem Sam lék ástarviðfang söngkonunnar. Í mars á þessu ári gaf Britney síðan í skyn að hún og unnustinn væru gengin í það heilaga, aðdáendum hennar til ómældrar ánægju. Britney hefur látið drauma sína rætast síðan hún hlaut fullt sjálfræði en áður var hún undir stjórn föður síns sem var lögráðamaður hennar.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Börn og uppeldi Tímamót Bandaríkin Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira