Clea Shearer úr The Home Edit greindist með brjóstakrabbamein Elísabet Hanna skrifar 12. apríl 2022 17:31 The Home Edit er skipulags fyrirtæki sem vinkonurnar stofnuðu saman og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Getty/Katie Kauss Vinkonurnar í The Home Edit eru þessa dagana að fara í gegnum stærsta verkefnið sitt til þessa eftir að Clea Shearer greindist með brjóstakrabbamein. Clea greindi frá fréttunum á samfélagsmiðli sínum og fyrirtækisins fyrir fjórum dögum og skrifaði þar: „Ég er með brjóstakrabbamein. Það er erfitt að segja það en það er auðveldara en að halda því fyrir mig. Ég fer í tvöfalt brjóstnám á morgun (bænir velkomnar!)“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) The Home Edit Þær Clea og Joanna stofnuðu fyrirtækið The Home Edit og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Þar hjálpa þær venjulegu fólki og stórum stjörnum að skipuleggja rými með sínum einstöku aðferðum. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Fann sjálf hnút Clea segist sjálf hafa fundið hnút í brjóstinu síðustu vikuna í febrúar. Hún segist hafa átt erfitt með að komast að hjá læknum og hafi verið ágeng og farið krókaleiðir sem hafi borgað sig þar sem um tvö æxli sé að ræða sem eru að stækka hratt. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Hvetur aðra til að fylgjast vel með líkamanum Hún segir það vera persónulega ákvörðun að deila veikindunum með öðrum og vonar að það geti hvatt aðra til þess að skoða sig reglulega og fylgjast vel með sér. Clea segist ekki eiga neina sögu um brjóstakrabbamein í fjölskyldunni og sé rétt um fertugt svo allt sé mögulegt. Hún segist vera þakklát fyrir baklandið sitt og aðgang að góðri þjónustu og bætir við: „Ég verð að viðurkenna að fyrstu dagana hugsaði ég „afhverju ég?“ en fljótlega byrjaði ég að hugsa í alvörunni „afhverju EKKI ég?“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) Joanna segir hana bratta miðað við aðstæður Joanna Teplin segir að Clea hafi það ágætt eftir brjóstnámið sem tók níu klukkustundir, sé sterk og að hún geti ekki ímyndað sér neinn sem gæti tæklað krabbamein eins og hún er að gera. Í aðgerðinni kom í ljós að um annarsstigs krabbamein er að ræða en ekki fyrsta stigs líkt og áður var haldið. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Skipulag Heilsa Hollywood Tengdar fréttir Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Ég er með brjóstakrabbamein. Það er erfitt að segja það en það er auðveldara en að halda því fyrir mig. Ég fer í tvöfalt brjóstnám á morgun (bænir velkomnar!)“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) The Home Edit Þær Clea og Joanna stofnuðu fyrirtækið The Home Edit og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Þar hjálpa þær venjulegu fólki og stórum stjörnum að skipuleggja rými með sínum einstöku aðferðum. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Fann sjálf hnút Clea segist sjálf hafa fundið hnút í brjóstinu síðustu vikuna í febrúar. Hún segist hafa átt erfitt með að komast að hjá læknum og hafi verið ágeng og farið krókaleiðir sem hafi borgað sig þar sem um tvö æxli sé að ræða sem eru að stækka hratt. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Hvetur aðra til að fylgjast vel með líkamanum Hún segir það vera persónulega ákvörðun að deila veikindunum með öðrum og vonar að það geti hvatt aðra til þess að skoða sig reglulega og fylgjast vel með sér. Clea segist ekki eiga neina sögu um brjóstakrabbamein í fjölskyldunni og sé rétt um fertugt svo allt sé mögulegt. Hún segist vera þakklát fyrir baklandið sitt og aðgang að góðri þjónustu og bætir við: „Ég verð að viðurkenna að fyrstu dagana hugsaði ég „afhverju ég?“ en fljótlega byrjaði ég að hugsa í alvörunni „afhverju EKKI ég?“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) Joanna segir hana bratta miðað við aðstæður Joanna Teplin segir að Clea hafi það ágætt eftir brjóstnámið sem tók níu klukkustundir, sé sterk og að hún geti ekki ímyndað sér neinn sem gæti tæklað krabbamein eins og hún er að gera. Í aðgerðinni kom í ljós að um annarsstigs krabbamein er að ræða en ekki fyrsta stigs líkt og áður var haldið. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit)
Skipulag Heilsa Hollywood Tengdar fréttir Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45