Grínistinn Gilbert Gottfried látinn Árni Sæberg skrifar 12. apríl 2022 19:57 Gilbert Gottfried er látinn aðeins 67 ára eftir langvinn veikindi. Þessi mynd er tekin árið 2020. Slaven Vlasic/Getty Images Gilbert Gottfried er látinn aðeins 67 ára að aldri. Hann var af mörgum talinn goðsögn í grínbransanum vestanhafs. Gottfried var einnig þekktur fyrir að tala inn á teiknimyndir og þekkja eflaust margir túlkun hans á fuglinum Iago í teiknimyndinni um Aladdín. Fjölskylda Gottfrieds tilkynnti andlát hans á Twitter-síðu hans í kvöld. „Það hryggir okkur að tilkynna andlát okkar heittelskaða Gilberts Gottfried eftir langvinn veikindi. Auk þess að vera ein þekktasta rödd grínsins var Gilbert yndislegur eiginmaður, bróðir, vinur og faðir tveggja ungra barna sinna. Þó dagurinn sé sorgardagur fyrir okkur öll, biðjum við ykkur um að halda áfram að hlæja sem hæst, Gilbert til heiðurs,“ segir fjölskylda hans. pic.twitter.com/STHhfpVSKU— Gilbert Gottfried (@RealGilbert) April 12, 2022 Gottfried skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratugnum þegar hann var einn af höfundum og stjörnum sjónvarpsþáttarins Saturday Night Live, en margir af þekktustu grínistum sögunnar hafa slitið grínbarnsskónum þar. Upp úr því átti hann farsælan feril sem uppistandari og leikari, hann lék til að mynda í stórmyndinni Beverly Hills Cop II. Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Fjölskylda Gottfrieds tilkynnti andlát hans á Twitter-síðu hans í kvöld. „Það hryggir okkur að tilkynna andlát okkar heittelskaða Gilberts Gottfried eftir langvinn veikindi. Auk þess að vera ein þekktasta rödd grínsins var Gilbert yndislegur eiginmaður, bróðir, vinur og faðir tveggja ungra barna sinna. Þó dagurinn sé sorgardagur fyrir okkur öll, biðjum við ykkur um að halda áfram að hlæja sem hæst, Gilbert til heiðurs,“ segir fjölskylda hans. pic.twitter.com/STHhfpVSKU— Gilbert Gottfried (@RealGilbert) April 12, 2022 Gottfried skaust upp á stjörnuhimininn á áttunda áratugnum þegar hann var einn af höfundum og stjörnum sjónvarpsþáttarins Saturday Night Live, en margir af þekktustu grínistum sögunnar hafa slitið grínbarnsskónum þar. Upp úr því átti hann farsælan feril sem uppistandari og leikari, hann lék til að mynda í stórmyndinni Beverly Hills Cop II.
Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira