„Finnst við með betra lið og mjög gott lið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2022 19:04 Bjarki Már Elísson skoraði ellefu mörk úr þrettán skotum gegn Austurríki. stöð 2 sport Bjarki Már Elísson var markahæstur á vellinum þegar Ísland vann fjögurra marka sigur á Austurríki, 30-34, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Íslendingar náðu mest sjö marka forskoti en gáfu eftir og hleyptu Austurríkismönnum inn í leikinn. Fjögurra marka sigur var samt niðurstaðan. „Sigurinn hefði getað verið stærri. Við gerðum okkur seka um mistök bæði í vörn og sókn um miðbik seinni hálfleiks sem koma þeim inn í leikinn og þeir fengu blóð á tennurnar,“ sagði Bjarki í samtali við Vísi eftir leikinn í Bregenz í dag. „Svo náðum við aftur að spyrna okkur aðeins aftur frá þeim sem er jákvætt. Þetta var sigur, fjögur mörk, og ákveðin þroskamerki á liðinu. Við vorum ekkert frábærir en vorum samt alltaf skrefinu á undan. Við tökum eitthvað út úr þessu.“ Klippa: Viðtal við Bjarka Má Íslenska vörnin var ekki upp á sitt besta í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik þar sem Austurríki skoraði sautján mörk. En sóknin var mjög góð þrátt fyrir að góð færi hafi farið í súginn. „Við klikkuðum á dauðafærum og hefðum hæglega getað skorað fjörutíu mörk. Við þurfum að gera betur í vörninni. Mér fannst við ekki ná að stoppa þá nógu oft. Það kom oft síðasta sending þar sem við héldum að við værum komnir með fríkastið. En þetta eru bara hlutir til að laga fyrir laugardaginn,“ sagði Bjarki og vísaði til seinni leiks Íslands og Austurríkis á Ásvöllum. Bjarki segir að íslenska liðið sé sterkara en það austurríska og er brattur fyrir seinni leikinn á laugardaginn. „Mér finnst við með betra lið og mjög gott lið og mér líður þannig,“ sagði Bjarki að lokum. Viðtalið við Bjarka má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
„Sigurinn hefði getað verið stærri. Við gerðum okkur seka um mistök bæði í vörn og sókn um miðbik seinni hálfleiks sem koma þeim inn í leikinn og þeir fengu blóð á tennurnar,“ sagði Bjarki í samtali við Vísi eftir leikinn í Bregenz í dag. „Svo náðum við aftur að spyrna okkur aðeins aftur frá þeim sem er jákvætt. Þetta var sigur, fjögur mörk, og ákveðin þroskamerki á liðinu. Við vorum ekkert frábærir en vorum samt alltaf skrefinu á undan. Við tökum eitthvað út úr þessu.“ Klippa: Viðtal við Bjarka Má Íslenska vörnin var ekki upp á sitt besta í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik þar sem Austurríki skoraði sautján mörk. En sóknin var mjög góð þrátt fyrir að góð færi hafi farið í súginn. „Við klikkuðum á dauðafærum og hefðum hæglega getað skorað fjörutíu mörk. Við þurfum að gera betur í vörninni. Mér fannst við ekki ná að stoppa þá nógu oft. Það kom oft síðasta sending þar sem við héldum að við værum komnir með fríkastið. En þetta eru bara hlutir til að laga fyrir laugardaginn,“ sagði Bjarki og vísaði til seinni leiks Íslands og Austurríkis á Ásvöllum. Bjarki segir að íslenska liðið sé sterkara en það austurríska og er brattur fyrir seinni leikinn á laugardaginn. „Mér finnst við með betra lið og mjög gott lið og mér líður þannig,“ sagði Bjarki að lokum. Viðtalið við Bjarka má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira