Valskonur sóttu tvo leikmenn yfir hátíðarnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 16:30 Sara Dögg hefur samið við Val til næstu þriggja ára. Facebook/Valur Handbolti Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals. Sara Dögg skrifaði undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá norska liðinu Gjerpen HK Skien. Sara Dögg er uppalin hjá Fjölni í Grafarvogi en hefur undanfarið leikið með Kongsvinger, Volda og Gjerpen í Noregi. „Ég er gífurlega ánægð að hafa skrifað undir hjá Val. Valur er með frábæra aðstöðu og metnaðarfullan leikmannahóp sem ég hlakka til að koma inn í. Ég tel þetta vera frábært skref fyrir mig á mínum ferli og er spennt fyrir framhaldinu,“ sagði hún við undirskriftina. Markvörðurinn Hrafnhildur Anna skrifar einnig undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá FH þar sem hún hefur leikið undanfarin sex ár þrátt fyrir ungan aldur. Hrafnhildur Anna er fædd árið 2000. „Hrafnhildur er efnilegur markvörður sem verður gaman að fá inn í hópinn hjá okkur fyrir næsta tímabil. Við höfum verið með sterk markvarðateymi undanfarin ár og stefnum að því að halda því áfram,“ segir Hlynur Morthens, markmannsþjálfari Vals, um nýjustu viðbótina í markvarðaflóru félagsins. Hrafnhildur Anna í leik með FH.Facebook/Valur Handbolti Hvorug þeirra verður þó með liðinu í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Valskonur enduðu í 2. sæti Olís-deildar kvenna og eru því komnar í undanúrslit líkt og Fram. Liðin í 3. til 6. sæti deildarinnar berjast um hin sætin í undanúrslitum. Þau eru Íslandsmeistarar KA/Þórs, ÍBV, Stjarnan og Haukar. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Sara Dögg skrifaði undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá norska liðinu Gjerpen HK Skien. Sara Dögg er uppalin hjá Fjölni í Grafarvogi en hefur undanfarið leikið með Kongsvinger, Volda og Gjerpen í Noregi. „Ég er gífurlega ánægð að hafa skrifað undir hjá Val. Valur er með frábæra aðstöðu og metnaðarfullan leikmannahóp sem ég hlakka til að koma inn í. Ég tel þetta vera frábært skref fyrir mig á mínum ferli og er spennt fyrir framhaldinu,“ sagði hún við undirskriftina. Markvörðurinn Hrafnhildur Anna skrifar einnig undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá FH þar sem hún hefur leikið undanfarin sex ár þrátt fyrir ungan aldur. Hrafnhildur Anna er fædd árið 2000. „Hrafnhildur er efnilegur markvörður sem verður gaman að fá inn í hópinn hjá okkur fyrir næsta tímabil. Við höfum verið með sterk markvarðateymi undanfarin ár og stefnum að því að halda því áfram,“ segir Hlynur Morthens, markmannsþjálfari Vals, um nýjustu viðbótina í markvarðaflóru félagsins. Hrafnhildur Anna í leik með FH.Facebook/Valur Handbolti Hvorug þeirra verður þó með liðinu í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Valskonur enduðu í 2. sæti Olís-deildar kvenna og eru því komnar í undanúrslit líkt og Fram. Liðin í 3. til 6. sæti deildarinnar berjast um hin sætin í undanúrslitum. Þau eru Íslandsmeistarar KA/Þórs, ÍBV, Stjarnan og Haukar. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti