Valskonur sóttu tvo leikmenn yfir hátíðarnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2022 16:30 Sara Dögg hefur samið við Val til næstu þriggja ára. Facebook/Valur Handbolti Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals. Sara Dögg skrifaði undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá norska liðinu Gjerpen HK Skien. Sara Dögg er uppalin hjá Fjölni í Grafarvogi en hefur undanfarið leikið með Kongsvinger, Volda og Gjerpen í Noregi. „Ég er gífurlega ánægð að hafa skrifað undir hjá Val. Valur er með frábæra aðstöðu og metnaðarfullan leikmannahóp sem ég hlakka til að koma inn í. Ég tel þetta vera frábært skref fyrir mig á mínum ferli og er spennt fyrir framhaldinu,“ sagði hún við undirskriftina. Markvörðurinn Hrafnhildur Anna skrifar einnig undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá FH þar sem hún hefur leikið undanfarin sex ár þrátt fyrir ungan aldur. Hrafnhildur Anna er fædd árið 2000. „Hrafnhildur er efnilegur markvörður sem verður gaman að fá inn í hópinn hjá okkur fyrir næsta tímabil. Við höfum verið með sterk markvarðateymi undanfarin ár og stefnum að því að halda því áfram,“ segir Hlynur Morthens, markmannsþjálfari Vals, um nýjustu viðbótina í markvarðaflóru félagsins. Hrafnhildur Anna í leik með FH.Facebook/Valur Handbolti Hvorug þeirra verður þó með liðinu í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Valskonur enduðu í 2. sæti Olís-deildar kvenna og eru því komnar í undanúrslit líkt og Fram. Liðin í 3. til 6. sæti deildarinnar berjast um hin sætin í undanúrslitum. Þau eru Íslandsmeistarar KA/Þórs, ÍBV, Stjarnan og Haukar. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Sara Dögg skrifaði undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá norska liðinu Gjerpen HK Skien. Sara Dögg er uppalin hjá Fjölni í Grafarvogi en hefur undanfarið leikið með Kongsvinger, Volda og Gjerpen í Noregi. „Ég er gífurlega ánægð að hafa skrifað undir hjá Val. Valur er með frábæra aðstöðu og metnaðarfullan leikmannahóp sem ég hlakka til að koma inn í. Ég tel þetta vera frábært skref fyrir mig á mínum ferli og er spennt fyrir framhaldinu,“ sagði hún við undirskriftina. Markvörðurinn Hrafnhildur Anna skrifar einnig undir þriggja ára samning við Val en hún kemur frá FH þar sem hún hefur leikið undanfarin sex ár þrátt fyrir ungan aldur. Hrafnhildur Anna er fædd árið 2000. „Hrafnhildur er efnilegur markvörður sem verður gaman að fá inn í hópinn hjá okkur fyrir næsta tímabil. Við höfum verið með sterk markvarðateymi undanfarin ár og stefnum að því að halda því áfram,“ segir Hlynur Morthens, markmannsþjálfari Vals, um nýjustu viðbótina í markvarðaflóru félagsins. Hrafnhildur Anna í leik með FH.Facebook/Valur Handbolti Hvorug þeirra verður þó með liðinu í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Valskonur enduðu í 2. sæti Olís-deildar kvenna og eru því komnar í undanúrslit líkt og Fram. Liðin í 3. til 6. sæti deildarinnar berjast um hin sætin í undanúrslitum. Þau eru Íslandsmeistarar KA/Þórs, ÍBV, Stjarnan og Haukar. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita