Setja 750 milljónir í viðbrögð við félags- og heilsufarsafleiðingum Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2022 15:55 Ráðist verður í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum áhrifum faraldursins. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld ætla að verja allt að 750 milljónum króna á þessu ári í sértækar aðgerðir til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórnin ákvað þetta á síðasta fundi sínum fyrir páska. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Þar segir að frá upphafi heimsfaraldurs hafi verið lögð áhersla á að vinna gegn félagslegum og heilsufarslegum áhrifum faraldursins, sérstaklega á viðkvæma hópa og þetta sé liður í þeim aðgerðum. Þar að auki hafi aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu verið aukið og framlög til þeirra málefna aukin um tæða 2,2 milljarða á mean faraldurinn stóð sem hæst. Þau framlög muni hækka varanlega í áföngum um 1.650 milljónir til ársins 2025. Aðgerðirnar flokkast í níu verkefni sem ráðist verði í til að styðja meðal annars við aldraða, þolendur og gerendur kynferðis- og heimilisofbeldis, fatlaða og börn í viðkvæmri stöðu. Úttektir sem hafi verið geðrar sýni fram á að faraldurinn, sóttvarnaaðgerðir og efnahagslegur samdráttur sem í kjölfarið fylgdi hafi bitnað verst á fólki sem glímdi við erfiðleika eða tilheyrði viðkvæmum hópum. Ráðist verður í eftirfarandi verkefni á þessu ári, skipt niður eftir ráðuneytum: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10 Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20 COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Þar segir að frá upphafi heimsfaraldurs hafi verið lögð áhersla á að vinna gegn félagslegum og heilsufarslegum áhrifum faraldursins, sérstaklega á viðkvæma hópa og þetta sé liður í þeim aðgerðum. Þar að auki hafi aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu verið aukið og framlög til þeirra málefna aukin um tæða 2,2 milljarða á mean faraldurinn stóð sem hæst. Þau framlög muni hækka varanlega í áföngum um 1.650 milljónir til ársins 2025. Aðgerðirnar flokkast í níu verkefni sem ráðist verði í til að styðja meðal annars við aldraða, þolendur og gerendur kynferðis- og heimilisofbeldis, fatlaða og börn í viðkvæmri stöðu. Úttektir sem hafi verið geðrar sýni fram á að faraldurinn, sóttvarnaaðgerðir og efnahagslegur samdráttur sem í kjölfarið fylgdi hafi bitnað verst á fólki sem glímdi við erfiðleika eða tilheyrði viðkvæmum hópum. Ráðist verður í eftirfarandi verkefni á þessu ári, skipt niður eftir ráðuneytum: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr.
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10 Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20 COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fyrstu sjö gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10
Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20
COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50