Setja 750 milljónir í viðbrögð við félags- og heilsufarsafleiðingum Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2022 15:55 Ráðist verður í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum áhrifum faraldursins. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld ætla að verja allt að 750 milljónum króna á þessu ári í sértækar aðgerðir til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórnin ákvað þetta á síðasta fundi sínum fyrir páska. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Þar segir að frá upphafi heimsfaraldurs hafi verið lögð áhersla á að vinna gegn félagslegum og heilsufarslegum áhrifum faraldursins, sérstaklega á viðkvæma hópa og þetta sé liður í þeim aðgerðum. Þar að auki hafi aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu verið aukið og framlög til þeirra málefna aukin um tæða 2,2 milljarða á mean faraldurinn stóð sem hæst. Þau framlög muni hækka varanlega í áföngum um 1.650 milljónir til ársins 2025. Aðgerðirnar flokkast í níu verkefni sem ráðist verði í til að styðja meðal annars við aldraða, þolendur og gerendur kynferðis- og heimilisofbeldis, fatlaða og börn í viðkvæmri stöðu. Úttektir sem hafi verið geðrar sýni fram á að faraldurinn, sóttvarnaaðgerðir og efnahagslegur samdráttur sem í kjölfarið fylgdi hafi bitnað verst á fólki sem glímdi við erfiðleika eða tilheyrði viðkvæmum hópum. Ráðist verður í eftirfarandi verkefni á þessu ári, skipt niður eftir ráðuneytum: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10 Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20 COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Þar segir að frá upphafi heimsfaraldurs hafi verið lögð áhersla á að vinna gegn félagslegum og heilsufarslegum áhrifum faraldursins, sérstaklega á viðkvæma hópa og þetta sé liður í þeim aðgerðum. Þar að auki hafi aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu verið aukið og framlög til þeirra málefna aukin um tæða 2,2 milljarða á mean faraldurinn stóð sem hæst. Þau framlög muni hækka varanlega í áföngum um 1.650 milljónir til ársins 2025. Aðgerðirnar flokkast í níu verkefni sem ráðist verði í til að styðja meðal annars við aldraða, þolendur og gerendur kynferðis- og heimilisofbeldis, fatlaða og börn í viðkvæmri stöðu. Úttektir sem hafi verið geðrar sýni fram á að faraldurinn, sóttvarnaaðgerðir og efnahagslegur samdráttur sem í kjölfarið fylgdi hafi bitnað verst á fólki sem glímdi við erfiðleika eða tilheyrði viðkvæmum hópum. Ráðist verður í eftirfarandi verkefni á þessu ári, skipt niður eftir ráðuneytum: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr.
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10 Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20 COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Sjá meira
Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10
Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20
COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50