Sóttvarnalæknir mælir með fjórða bóluefnaskammtinum fyrir 80 ára og eldri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2022 09:26 Aðrir sem fengið hafa þriðja skammtinn mega fá þann fjórða en ekki er mælt sérstaklega með því. Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að bjóða einstaklingum 80 ára og eldri fjórða skammtinn af bóluefni gegn Covid-19, ef að minnsta kosti fjórir mánuðir eru liðnir frá þriðja skammtinum. Ástæðan er áframhald kórónuveirufaraldursins og reynsla erlendis frá af gagnsemi fjórða skammtarins, sérstaklega meðal 80 ára og eldri og þeirra sem hafa sjúkdóma sem auka líkurnar á alvarlegum aukaverkunum af völdum Covid-19. Frá þessu er greint á vefsíðu landlæknisembættisins. Fjórði skammturinn verður einnig í boði fyrir alla íbúa hjúkrunarheimila, óháð aldri. Hjúkrunarheimilin munu fá bóluefni í gegnum heilsugæsluna. „Mælt er með að nota bóluefni frá Pfizer eða Moderna (þá hálfan skammt) en læknar geta ráðlagt notkun bóluefnis frá Janssen eða Novovax (t.d. vegna ofnæmis) þar sem staðfest er að þau vekja örvunarsvar eftir bólusetningu með öðrum bóluefnum,“ segir í tilkynningu um málið. Sóttvarnalæknir hefur beint þeim tilmælum til heilsugæslunnar að skilaboð um bólusetninguna verði send hverjum einstaklingi í þessum tilteknu hópum, auk almennari auglýsinga um hvenær bólusetningar fara fram á hverjum stað. Sóttvarnalæknir segir aðra sem hafa fengið þrjá skammta fyrir fjórum mánuðum eða fyrr mega fá fjórða skammtinn ef þeir óska eftir því en ekki sé mælt með því almennt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira
Ástæðan er áframhald kórónuveirufaraldursins og reynsla erlendis frá af gagnsemi fjórða skammtarins, sérstaklega meðal 80 ára og eldri og þeirra sem hafa sjúkdóma sem auka líkurnar á alvarlegum aukaverkunum af völdum Covid-19. Frá þessu er greint á vefsíðu landlæknisembættisins. Fjórði skammturinn verður einnig í boði fyrir alla íbúa hjúkrunarheimila, óháð aldri. Hjúkrunarheimilin munu fá bóluefni í gegnum heilsugæsluna. „Mælt er með að nota bóluefni frá Pfizer eða Moderna (þá hálfan skammt) en læknar geta ráðlagt notkun bóluefnis frá Janssen eða Novovax (t.d. vegna ofnæmis) þar sem staðfest er að þau vekja örvunarsvar eftir bólusetningu með öðrum bóluefnum,“ segir í tilkynningu um málið. Sóttvarnalæknir hefur beint þeim tilmælum til heilsugæslunnar að skilaboð um bólusetninguna verði send hverjum einstaklingi í þessum tilteknu hópum, auk almennari auglýsinga um hvenær bólusetningar fara fram á hverjum stað. Sóttvarnalæknir segir aðra sem hafa fengið þrjá skammta fyrir fjórum mánuðum eða fyrr mega fá fjórða skammtinn ef þeir óska eftir því en ekki sé mælt með því almennt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira