Céline Dion á leið á hvíta tjaldið Elísabet Hanna skrifar 21. apríl 2022 15:31 Celine Dion leikur í sinni fyrstu kvikmynd sem kemur út í byrjun næsta árs. Getty/Simone Joyner Céline Dion aðdáendur geta verið spenntir þar sem söngkonan mun koma fram í kvikmynd í byrjun næsta árs en tónlist frá söngkonunni spilar einnig stórt hlutverk. Þetta veður í fyrsta skipti sem Dion leikur í mynd og ber hún heitið It's All Coming Back to Me. Byggð á þýskri mynd Samkvæmt Variety fara Priyanka Chopra Jonas og Sam Heughan fara með aðalhlutverk í myndinni sem er endurgerð á þýsku myndinni „SMS für Dich“ eftir Karoline Herfurth. Aðrir leikarar í myndinni eru meðal annars Russell Tovey, Omid Djalili,Celia Imrie og Céline Dion sjálf. Myndinni er leikstýrt af Jim Strouse. View this post on Instagram A post shared by Sam Heughan (@samheughan) Verða ástfangin í gegnum sorgina Myndin er rómantísk dramamynd og segir sögu ekkju sem Priyanka leikur. Hún byrjar að senda skilaboð á gamla símanúmer unnustans sem hún missti og á hinum enda símanúmersins er nú annar maður sem er að ganga í gegnum sambærilega hluti. Persónurnar verða ástfangnar þökk sé tónlist og áhrifa frá Dion. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Nýtt lag á leiðinni Það er enn óljóst hvort að hún leiki sjálfa sig eða einhverja aðra persónu í myndinni en hún virðist vera ástæða þess að ástin kviknar hjá aðalpersónunum. Það hefur einnig verið gefið út að hún sé búin að taka upp nýtt lag fyrir myndina. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Tónlist Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18 Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48 Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16 Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Sjá meira
Byggð á þýskri mynd Samkvæmt Variety fara Priyanka Chopra Jonas og Sam Heughan fara með aðalhlutverk í myndinni sem er endurgerð á þýsku myndinni „SMS für Dich“ eftir Karoline Herfurth. Aðrir leikarar í myndinni eru meðal annars Russell Tovey, Omid Djalili,Celia Imrie og Céline Dion sjálf. Myndinni er leikstýrt af Jim Strouse. View this post on Instagram A post shared by Sam Heughan (@samheughan) Verða ástfangin í gegnum sorgina Myndin er rómantísk dramamynd og segir sögu ekkju sem Priyanka leikur. Hún byrjar að senda skilaboð á gamla símanúmer unnustans sem hún missti og á hinum enda símanúmersins er nú annar maður sem er að ganga í gegnum sambærilega hluti. Persónurnar verða ástfangnar þökk sé tónlist og áhrifa frá Dion. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion) Nýtt lag á leiðinni Það er enn óljóst hvort að hún leiki sjálfa sig eða einhverja aðra persónu í myndinni en hún virðist vera ástæða þess að ástin kviknar hjá aðalpersónunum. Það hefur einnig verið gefið út að hún sé búin að taka upp nýtt lag fyrir myndina. View this post on Instagram A post shared by Ce line Dion (@celinedion)
Tónlist Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18 Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48 Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16 Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Sjá meira
Eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður Ofurhjónin Priyanka Chopra Jonas og Nick Jonas eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum þegar staðgöngumóðir ól þeim dóttur. 21. janúar 2022 23:18
Priyanka Chopra og Nick Jonas gift Indverska Bollywood ofurstjarnan Priyanka Chopra og bandaríski poppsöngvarinn Nick Jonas eru gengin í það heilaga. Parið hefur verið trúlofað síðustu fjóra mánuði eftir að hafa átt í eins árs sambandi fyrir það. 1. desember 2018 21:48
Céline Dion fór algjörlega á kostum í Carpool Karaoke Tók alla sína helstu smelli. 21. maí 2019 11:16
Dion snýr aftur í ágúst Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi. 26. mars 2015 18:30