Pavel: Einföld stærðfræði að þetta var risasigur Andri Már Eggertsson skrifar 20. apríl 2022 22:50 Pavel Ermolinskij var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Valur vann Þór Þorlákshöfn á útivelli 84-89 eftir framlengingu. Með sigri tók Valur forystuna í einvíginu 1-0. Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, var afar sáttur með sigurinn. „Þetta er einföld stærðfræði núna erum við með heimavallarréttinn og þar líður okkur vel. Það þarf ekkert að útskýra hversu stór þessi sigur var,“ Pavel var virkilega ánægður með hvernig Valur náði að landa sigrinum eftir framlengingu. „Mér fannst við gera allt rétt. Við gerðum hluti sem var lagt upp með, það er er ekki hægt að stoppa Þór alltaf og ég var ánægður með þegar Þórsarar komu með áhlaup þá stigu mínir menn upp og settu niður mikilvægar körfur sem hefur vantað í vetur.“ Vörn Vals var afar góð og telst það mikið afrek að halda Þór undir 80 stigum eftir fjóra leikhluta. „Þetta er öðruvísi heldur en í síðasta einvígi þar sem við gátum gert sama hlutinn út allt einvígið. Núna þurfum við að bregðast sífellt við hvort sem það sé kerfi Þórs eða hverjir eru á vellinum sem er miklu erfiðara.“ Pavel gerði 3 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og var nokkuð brattur með eigin frammistöðu. „Frammistaða mín var eins og hún er oft. Skoraði ekki mikið, nokkur fráköst, smá vörn bara að reyna að gera eitthvað gott,“ sagði Pavel að lokum. Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
„Þetta er einföld stærðfræði núna erum við með heimavallarréttinn og þar líður okkur vel. Það þarf ekkert að útskýra hversu stór þessi sigur var,“ Pavel var virkilega ánægður með hvernig Valur náði að landa sigrinum eftir framlengingu. „Mér fannst við gera allt rétt. Við gerðum hluti sem var lagt upp með, það er er ekki hægt að stoppa Þór alltaf og ég var ánægður með þegar Þórsarar komu með áhlaup þá stigu mínir menn upp og settu niður mikilvægar körfur sem hefur vantað í vetur.“ Vörn Vals var afar góð og telst það mikið afrek að halda Þór undir 80 stigum eftir fjóra leikhluta. „Þetta er öðruvísi heldur en í síðasta einvígi þar sem við gátum gert sama hlutinn út allt einvígið. Núna þurfum við að bregðast sífellt við hvort sem það sé kerfi Þórs eða hverjir eru á vellinum sem er miklu erfiðara.“ Pavel gerði 3 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og var nokkuð brattur með eigin frammistöðu. „Frammistaða mín var eins og hún er oft. Skoraði ekki mikið, nokkur fráköst, smá vörn bara að reyna að gera eitthvað gott,“ sagði Pavel að lokum.
Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira