Magnea Gná nýr formaður Ung Framsókn í Reykjavík Eiður Þór Árnason skrifar 20. apríl 2022 23:37 Magnea Gná Jóhannsdóttir er í þriðja sæti á lista Framsóknar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Aðsend Magnea Gná Jóhannsdóttir var kjörin formaður Ung Framsókn í Reykjavík á aðalfundi félagsins í dag. Magnea tekur við embættinu af Írisi Evu Gísladóttur sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Nýkjörinn formaður gegnir 3. sæti á lista Framsóknar í borginni. Magnea hefur verið í stjórn Ung Framsókn frá árinu 2019 og var varaformaður félagsins á síðasta starfsári. Þá var hún kynningarstjóri Sambands ungra Framsóknarmanna á árunum 2019 til 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ung Framsókn í Reykjavík en Magnea er 25 ára meistaranemi við lagadeild Háskóla Íslands og lauk alþjóðlegu stúdentsprófi frá United World College RCN í Noregi árið 2017. Jafnframt hefur Magnea gegnt embætti alþjóðaritara Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, setið í jafnréttisnefnd SHÍ, stúdenta- og skólaráði UWC RCN og í stjórn MH. Í stjórn og varastjórn félagsins voru einnig kjörin Björk Jónsdóttir, stjórnmálafræðinemi með viðskiptafræði sem aukagrein Berglind Sunna Bragadóttir, kynningarstjóri Ingvar Andri Magnússon, háskólanemi Unnur Þöll Benediktsdóttir, öldrunarfræðinemi og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Ágúst Guðjónsson, laganemi Eggert Thorberg, nemi Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknisfræðinemi Björn Ívar Björnsson, hagfræðingur Teitur Erlingsson, verkefnastjóri „Ný stjórn hlakkar til komandi starfsárs. Ung Framsókn í Reykjavík vill berjast fyrir hagsmunum ungs fólks í Reykjavík og vill stíga stór skref til þess að bæta stöðu þess meðal annars með öflugri uppbyggingu húsnæðis, eflingu leikskólastigs og almenningssamgangna,“ segir í tilkynningu. Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Magnea hefur verið í stjórn Ung Framsókn frá árinu 2019 og var varaformaður félagsins á síðasta starfsári. Þá var hún kynningarstjóri Sambands ungra Framsóknarmanna á árunum 2019 til 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ung Framsókn í Reykjavík en Magnea er 25 ára meistaranemi við lagadeild Háskóla Íslands og lauk alþjóðlegu stúdentsprófi frá United World College RCN í Noregi árið 2017. Jafnframt hefur Magnea gegnt embætti alþjóðaritara Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, setið í jafnréttisnefnd SHÍ, stúdenta- og skólaráði UWC RCN og í stjórn MH. Í stjórn og varastjórn félagsins voru einnig kjörin Björk Jónsdóttir, stjórnmálafræðinemi með viðskiptafræði sem aukagrein Berglind Sunna Bragadóttir, kynningarstjóri Ingvar Andri Magnússon, háskólanemi Unnur Þöll Benediktsdóttir, öldrunarfræðinemi og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Ágúst Guðjónsson, laganemi Eggert Thorberg, nemi Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknisfræðinemi Björn Ívar Björnsson, hagfræðingur Teitur Erlingsson, verkefnastjóri „Ný stjórn hlakkar til komandi starfsárs. Ung Framsókn í Reykjavík vill berjast fyrir hagsmunum ungs fólks í Reykjavík og vill stíga stór skref til þess að bæta stöðu þess meðal annars með öflugri uppbyggingu húsnæðis, eflingu leikskólastigs og almenningssamgangna,“ segir í tilkynningu.
Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira