Miðjumaðurinn eftirsótti neitar að skrifa undir nýjan samning Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2022 22:45 Declan Rice er talinn vilja komast frá West Ham. EPA-EFE/Peter Powell Declan Rice, miðjumaður enska fótboltaliðsins West Ham United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alls hefur hann hafnað þremur samningstilboðum félagsins. Ýtir það undir þær vangaveltur að hann gæti verið á förum frá félaginu Hinn 23 ára gamli Rice er einkar eftirsóttur og hefur helst verið orðaður við Manchester United. David Moyes, þjálfari West Ham, hefur sagt að leikmaðurinn sé falur fyrir rúmlega 100 milljónir punda og vill augljóslega halda Rice í röðum Hamranna enda einn besti leikmaður liðsins og með betri miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Rice er samningsbundinn West Ham til sumarsins 2024 en það virðist þó stefna í að Rice færi sig um set. Það er hins vegar ákvæði í samningnum sem leyfir West Ham að framlengja samninginn um ár en það er spurning hvort félagið vilji hafa leikmann í sínum röðum sem vill ólmur komast annað. Fjölmiðlar í Bretlandi segja að Rice hafi nú hafnað þremur tilboðum frá West Ham. Það síðasta hefði gert hann að launahæsta leikmanni í sögu félagsins. Hljóðaði tilboðið upp á 200 þúsund pund á viku. Declan Rice has turned down a third offer of a new contract from West Ham and is open to a summer transfer.Story: @FabrizioRomano https://t.co/TUFe4ZivN9— Guardian sport (@guardian_sport) April 22, 2022 Ásamt Man United er talið að Chelsea – uppeldisfélag Rice – hafi áhuga á þessum enska landsliðsmannin sem þó lék með öllum yngri landsliðum Írlands áður en hann ákvað að A-landsliðsferill með Englandi væri skemmtilegri. West Ham er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 52 stig, tveimur stigum minna en Man United og tíu stigum minna en Chelsea sem á þó tvo leiki til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Rice er einkar eftirsóttur og hefur helst verið orðaður við Manchester United. David Moyes, þjálfari West Ham, hefur sagt að leikmaðurinn sé falur fyrir rúmlega 100 milljónir punda og vill augljóslega halda Rice í röðum Hamranna enda einn besti leikmaður liðsins og með betri miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Rice er samningsbundinn West Ham til sumarsins 2024 en það virðist þó stefna í að Rice færi sig um set. Það er hins vegar ákvæði í samningnum sem leyfir West Ham að framlengja samninginn um ár en það er spurning hvort félagið vilji hafa leikmann í sínum röðum sem vill ólmur komast annað. Fjölmiðlar í Bretlandi segja að Rice hafi nú hafnað þremur tilboðum frá West Ham. Það síðasta hefði gert hann að launahæsta leikmanni í sögu félagsins. Hljóðaði tilboðið upp á 200 þúsund pund á viku. Declan Rice has turned down a third offer of a new contract from West Ham and is open to a summer transfer.Story: @FabrizioRomano https://t.co/TUFe4ZivN9— Guardian sport (@guardian_sport) April 22, 2022 Ásamt Man United er talið að Chelsea – uppeldisfélag Rice – hafi áhuga á þessum enska landsliðsmannin sem þó lék með öllum yngri landsliðum Írlands áður en hann ákvað að A-landsliðsferill með Englandi væri skemmtilegri. West Ham er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 52 stig, tveimur stigum minna en Man United og tíu stigum minna en Chelsea sem á þó tvo leiki til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Sjá meira