Í kvöldfréttum segjum við einnig frá forsetakosningunum í Frakklandi, ræðum við Íslending sem staddur er í landinu og förum yfir fyrstu tölur sem birtust nú rétt fyrir fréttir.
Þá hittum við Úkraínumenn á Íslandi sem fagna páskahátíð sinni í dag, þegar nákvæmlega tveir mánuðir eru frá því að innrás Rússa inn í land þeirra hófst.
Við sýnum einnig frá plokkdeginum mikla í dag, greinum vofeifleg tíðindi sem bárust af streymisveitunni Netflix í vikunni og kíkjum á leiksýningu á Sólheimu.