Sýndi mikla íþróttamennsku er hann kom heimsmeistaranum til bjargar út í skurði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 09:00 Julian Alaphilippe keppir fyrir Quick-Step Alpha Vinyl liðið en liggur nú slasaður inn á sjúkrahúsi eftir slæmt fall. EPA-EFE/ROBERTO BETTINI Franski heimsmeistarinn Julian Alaphilippe fór illa út úr fjöldaáresktri í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni um helgina. Alaphilippe hefur unnið heimsmeistaratitilinn í götuhjólreiðum tvö ár í röð en hafði ekki heppnina með sér í gær. World champion Julian Alaphilippe suffered multiple injuries during the Liege-Bastogne-Liege one-day race.We wish him a speedy recovery.— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2022 Fjöldi hjólreiðakappa lentu saman í árekstri þegar 62 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Alaphilippe endastakkst út í skurð og endaði á tré. Tvö rifbein brotnuðu, hann axlarbrotnaði og lungað féll saman. Romain Bardet, keppinautur hans úr öðru liðu, sýndi mikla íþróttamennsku með því að koma honum til aðstoðar í skurðinum en Alaphilippe átti skiljanlega erfitt með andardrátt eftir höggið. Bardet hefði vel getað haldið áfram og náð forskoti á marga keppinauta en tók þá ákvörðun að fara niður í skurðinn til að hjálpa Alaphilippe. Terrifying crash at Liège-Bastogne-Liège, Julian Alaphilippe suffering broken ribs and a collapsed lung. Romain Bardet, from a different team, showing true sportsmanship to climb down and help, check on him pic.twitter.com/c3ylBAGZIq— James Dart (@James_Dart) April 24, 2022 Hinn 29 ára gamli Frakki var síðan fluttur á sjúkrahús og líðan hans er sögð stöðug. Hann eyddi nóttinni á sjúkrahúsinu til frekari skoðunar samkvæmt upplýsingum frá liði hans Quick-Step Alpha Vinyl. Þetta er í þriðja sinn sem Alaphilippe dettur af hjóli sínu á tímabilinu en það gerðist einnig í byrjun mars og síðan aftur fyrir tíu dögum síðan. Hér fyrir neðan má sjá Romain Bardet segja frá atvikinu svona fyrir þá sem skilja það sem hann er að segja. Hann var í miklu áfalli eins og sjá má. Le témoignage glaçant de Bardet sur la terrible chute d'Alaphillipe. "Il ne pouvait plus bouger." pic.twitter.com/0z4Fa0V9Lz— RMC Sport (@RMCsport) April 24, 2022 Hjólreiðar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Alaphilippe hefur unnið heimsmeistaratitilinn í götuhjólreiðum tvö ár í röð en hafði ekki heppnina með sér í gær. World champion Julian Alaphilippe suffered multiple injuries during the Liege-Bastogne-Liege one-day race.We wish him a speedy recovery.— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2022 Fjöldi hjólreiðakappa lentu saman í árekstri þegar 62 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Alaphilippe endastakkst út í skurð og endaði á tré. Tvö rifbein brotnuðu, hann axlarbrotnaði og lungað féll saman. Romain Bardet, keppinautur hans úr öðru liðu, sýndi mikla íþróttamennsku með því að koma honum til aðstoðar í skurðinum en Alaphilippe átti skiljanlega erfitt með andardrátt eftir höggið. Bardet hefði vel getað haldið áfram og náð forskoti á marga keppinauta en tók þá ákvörðun að fara niður í skurðinn til að hjálpa Alaphilippe. Terrifying crash at Liège-Bastogne-Liège, Julian Alaphilippe suffering broken ribs and a collapsed lung. Romain Bardet, from a different team, showing true sportsmanship to climb down and help, check on him pic.twitter.com/c3ylBAGZIq— James Dart (@James_Dart) April 24, 2022 Hinn 29 ára gamli Frakki var síðan fluttur á sjúkrahús og líðan hans er sögð stöðug. Hann eyddi nóttinni á sjúkrahúsinu til frekari skoðunar samkvæmt upplýsingum frá liði hans Quick-Step Alpha Vinyl. Þetta er í þriðja sinn sem Alaphilippe dettur af hjóli sínu á tímabilinu en það gerðist einnig í byrjun mars og síðan aftur fyrir tíu dögum síðan. Hér fyrir neðan má sjá Romain Bardet segja frá atvikinu svona fyrir þá sem skilja það sem hann er að segja. Hann var í miklu áfalli eins og sjá má. Le témoignage glaçant de Bardet sur la terrible chute d'Alaphillipe. "Il ne pouvait plus bouger." pic.twitter.com/0z4Fa0V9Lz— RMC Sport (@RMCsport) April 24, 2022
Hjólreiðar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira