Loftlagsmótið 2022: Alls kyns samstarfsmöguleikar geta fæðst Rakel Sveinsdóttir skrifar 27. apríl 2022 07:00 Katrín Jónsdóttir sérfræðingur hjá Rannís er spennt að sjá hvaða hugmyndir að samstarfsverkefnum fæðast á Loftlagsmótinu sem haldið verður þann 4. maí næstkomandi. Þar hittast fyrirtæki, stofnanir og aðilar í nýsköpun á stefnumótum sem standa yfir í korter en markmiðið er að leita lausna að umhverfisvænni rekstri. Mótið verður haldið á Grand hótel. Vísir/Vilhelm Fyrirtæki, stofnanir og aðilar í nýsköpun hittast á stefnumóti til að ræða hugmyndir að umhverfisvænni rekstri. „Ég er spennt að sjá hvaða spennandi samstarfsmöguleikar fæðast á þessu móti. Á slíkum mótum fer samtal af stað sem annars ætti sér ekki stað né stund. Það er alveg klárt að það er fullt af frábærum nýsköpunarlausnum sem geta hraðað og stutt fyrirtæki við umhverfisvænan rekstur,“ segir Katrín Jónsdóttir sérfræðingur hjá Rannís um Loftlagsmótið sem haldið verður á Grand hótel þann 4.maí. Á Loftlagsmótinu fara aðilar á stefnumót þar sem markmiðið er að leita hugmynda og lausna að umhverfisvænni rekstri. Í ár er sérstaklega horft til nýsköpunar. Í Atvinnulífinu í dag og á morgun er fjallað um Loftlagsmótið 2022. Loftlagsmótið er haldið af Grænvangi, RANNÍS, Festu og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Margar nýjar hugmyndir um lausnir Að sögn Katrínar er það sama upp á teningnum á Íslandi eins og annars staðar; áhersla nýsköpunaraðila beinist mikið að því að skoða loftlags- og umhverfismál. Sem dæmi nefnir Katrín hraðalinn Hringiða á vegum Klak. „Markmið hraðalsins er að draga fram, efla og styðja við nýsköpunarverkefni fyrirtækja og stofnanna og bjóða upp á metnaðarfullan vettvang til undirbúnings fyrir Evrópuumsóknir. Sprotaverkefnum er líka veittur aðgangur að breiðu tengslaneti leiðbeinenda úr atvinnulífinu og markvissri þjálfun.“ Þá segir Katrín áhugann á Loftlagsmótinu einnig segja sitt en í fyrra voru 100 fundir haldnir á mótinu með 90 stofnunum og fyrirtækjum. Fundirnir fara fram sem stutt stefnumót þar sem aðilar ræða við hvorn annan í korter í senn. Fyrirtæki og stofnanir sem leita lausna, eru með lausnir eða vinna að vöruþróun eru hvött til að taka þátt. „Nýsköpun, framþróun og umbreytingar byrja með samtali á milli hagaðila, það er það sem Loftslagsmótið snýst um, samtal um grænni framtíð,“ segir Katrín. Katrín hvetur fyrirtæki og stofnanir til að taka þátt í Loftlagsmótinu en eins að aðilar kynni sér þá styrki sem hægt er að fá í ýmiss konar verkefni sem tengjast grænum lausnum. Þá hvetur Katrín aðila til að hafa samband við starfsfólk Rannís og fá leiðsögn um þá styrki sem eru í boði því stundum geti styrkjarumhverfið virkað svolítið eins og frumskógur.Vísir/Vilhelm Hægt að fá leiðsögn um styrki Katrín segir miklu skipta að meira fjármagni er nú veitt til málaflokksins en áður. Það eigi bæði við um fjármagn í íslenska sjóði og erlenda. „Bæði Loftsslagsjóður og Tækniþróunarsjóður eru ríkissjóðir sem Rannís umsýslar. Í báðum styrkjaflokkum eru með skýrar áherslur á umhverfismál, hringrásarhagkerfið og kolefnishlutleysi.“ Sem dæmi um Evrópusjóði nefnir Katrín LIFE prógrammið sem felur í sér 5,4 milljarða króna áætlun. „Markmiði að stuðla að sjálfbæru, hringlaga, orkusparandi og kolefnishlutlausu hagkerfi. Leitast eftir lausnum sem eru nálægt markaði. Helstu áherslur verða á umhverfisvernd, orkuskiptingu og hringrásarhagkerfið.“ Þá nefnir hún Digital Europe áætlunina sem leggur áherslu á stafrænar og grænar lausnir og Horizon Europe áætluninni. Í þeirri síðarnefndu eru 95 milljarðar Evra í sjóðum sem meðal annars er ætlað er að styrkja rannsóknir, þróun og innleiðingu nýskapandi grænna lausna. Áætlunin styrkir rannsóknir og nýsköpun í öllum geirun en ein af höfuðáherslunum eru grænar lausnir. Til að greiða úr þessum styrkjafrumskógi, þá sérstaklega Evrópusjóðum má finna þjónustu hjá Rannís bæði hjá Enterprise Europe Network og landstengiliðir Evrópuáætlana. Tilbúnir að styðja við aðila með umhverfislausnir að skoða styrkjaumhverfið og aðstoða við að finna réttu styrkina og samstarfsaðila.“ Þá bendir hún á að á gagnatorgi Rannís sé einnig hægt að fá tilfinningu fyrir fjölda umsókna og úthlutuna úr sjóðum Rannís. Ýmiss samstarfsverkefni þykja líka mjög eftirsóknarverð. Þar segir Katrín sprotafyrirtæki spila stórt hlutverk í samstarfi við háskóla og rannsóknarstofnanir. „Við hvetjum fyrirtæki til að hafa samband við starfsfólk Rannís til að kanna frekari styrkjamöguleika og stuðning.“ Dagskrá Loftlagsmótsins má sjá HÉR. Loftslagsmál Umhverfismál Nýsköpun Vinnustaðurinn Samfélagsleg ábyrgð Tengdar fréttir „Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01 19 ára með sitt eigið umhverfisvæna framleiðslufyrirtæki Hulda Fanný Pálsdóttir er 19 ára gömul og búsett í Garðabæ. Þrátt fyrir ungan aldur, er hún búin að stofna fyrirtæki sem heitir AKA og selur töskur sem hún hannar og framleiðir sjálf. Það sem gerir AKA töskurnar sérstakar er að þær eru unnar úr sætisbeltum og leðursætum úr bílum. 25. maí 2021 07:00 Eftir tíu ára starf fær Ísland 5,5 í einkunn „Niðurstaðan var sú, að í samanburði við lönd sem við gjarnan berum okkur saman við, fær Ísland 5,5 í einkunn. Við rétt náum,“ segir Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu um niðurstöður könnunar sem gerð var meðal allra formanna, varaformanna og framkvæmdastjóra Festu til dagsins í dag og fulltrúa þeirra sex fyrirtækja sem stofnuðu Festu árið 2011. 27. janúar 2021 07:00 „Algjörlega galið“ að hvatarnir séu þveröfugir við markmiðin „Kerfið er okkar helsta áskorun þar sem hvatar eru þveröfugir og hvetja enn til þess að plast og annað endurvinnanlegt efni er flutt óunnið úr landi eða urðað. Það er algjörlega galið þar sem það hefur verri áhrif á umhverfið til viðbótar við tækifærin, verðmætin og störfin sem skapast ef við byggjum virðiskeðjuna upp hér á Íslandi,“ segir Áslaug Hulda Jónsdóttir forstöðumaður viðskipta og þróunar hjá fyrirtækinu Pure North. 25. janúar 2021 07:01 Finna ekki sama „ótta í hjartanu og við gerum“ Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir talar beint til fyrirtækja um það hvernig hennar kynslóð metur þeirra starfsemi. Erindið er birt á Vísi og á Loftlagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem haldinn er í dag í tilefni þess að nú eru fimm ár liðinn síðan Parísarsáttmálinn var undirritaður. 27. nóvember 2020 11:00 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
„Ég er spennt að sjá hvaða spennandi samstarfsmöguleikar fæðast á þessu móti. Á slíkum mótum fer samtal af stað sem annars ætti sér ekki stað né stund. Það er alveg klárt að það er fullt af frábærum nýsköpunarlausnum sem geta hraðað og stutt fyrirtæki við umhverfisvænan rekstur,“ segir Katrín Jónsdóttir sérfræðingur hjá Rannís um Loftlagsmótið sem haldið verður á Grand hótel þann 4.maí. Á Loftlagsmótinu fara aðilar á stefnumót þar sem markmiðið er að leita hugmynda og lausna að umhverfisvænni rekstri. Í ár er sérstaklega horft til nýsköpunar. Í Atvinnulífinu í dag og á morgun er fjallað um Loftlagsmótið 2022. Loftlagsmótið er haldið af Grænvangi, RANNÍS, Festu og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Margar nýjar hugmyndir um lausnir Að sögn Katrínar er það sama upp á teningnum á Íslandi eins og annars staðar; áhersla nýsköpunaraðila beinist mikið að því að skoða loftlags- og umhverfismál. Sem dæmi nefnir Katrín hraðalinn Hringiða á vegum Klak. „Markmið hraðalsins er að draga fram, efla og styðja við nýsköpunarverkefni fyrirtækja og stofnanna og bjóða upp á metnaðarfullan vettvang til undirbúnings fyrir Evrópuumsóknir. Sprotaverkefnum er líka veittur aðgangur að breiðu tengslaneti leiðbeinenda úr atvinnulífinu og markvissri þjálfun.“ Þá segir Katrín áhugann á Loftlagsmótinu einnig segja sitt en í fyrra voru 100 fundir haldnir á mótinu með 90 stofnunum og fyrirtækjum. Fundirnir fara fram sem stutt stefnumót þar sem aðilar ræða við hvorn annan í korter í senn. Fyrirtæki og stofnanir sem leita lausna, eru með lausnir eða vinna að vöruþróun eru hvött til að taka þátt. „Nýsköpun, framþróun og umbreytingar byrja með samtali á milli hagaðila, það er það sem Loftslagsmótið snýst um, samtal um grænni framtíð,“ segir Katrín. Katrín hvetur fyrirtæki og stofnanir til að taka þátt í Loftlagsmótinu en eins að aðilar kynni sér þá styrki sem hægt er að fá í ýmiss konar verkefni sem tengjast grænum lausnum. Þá hvetur Katrín aðila til að hafa samband við starfsfólk Rannís og fá leiðsögn um þá styrki sem eru í boði því stundum geti styrkjarumhverfið virkað svolítið eins og frumskógur.Vísir/Vilhelm Hægt að fá leiðsögn um styrki Katrín segir miklu skipta að meira fjármagni er nú veitt til málaflokksins en áður. Það eigi bæði við um fjármagn í íslenska sjóði og erlenda. „Bæði Loftsslagsjóður og Tækniþróunarsjóður eru ríkissjóðir sem Rannís umsýslar. Í báðum styrkjaflokkum eru með skýrar áherslur á umhverfismál, hringrásarhagkerfið og kolefnishlutleysi.“ Sem dæmi um Evrópusjóði nefnir Katrín LIFE prógrammið sem felur í sér 5,4 milljarða króna áætlun. „Markmiði að stuðla að sjálfbæru, hringlaga, orkusparandi og kolefnishlutlausu hagkerfi. Leitast eftir lausnum sem eru nálægt markaði. Helstu áherslur verða á umhverfisvernd, orkuskiptingu og hringrásarhagkerfið.“ Þá nefnir hún Digital Europe áætlunina sem leggur áherslu á stafrænar og grænar lausnir og Horizon Europe áætluninni. Í þeirri síðarnefndu eru 95 milljarðar Evra í sjóðum sem meðal annars er ætlað er að styrkja rannsóknir, þróun og innleiðingu nýskapandi grænna lausna. Áætlunin styrkir rannsóknir og nýsköpun í öllum geirun en ein af höfuðáherslunum eru grænar lausnir. Til að greiða úr þessum styrkjafrumskógi, þá sérstaklega Evrópusjóðum má finna þjónustu hjá Rannís bæði hjá Enterprise Europe Network og landstengiliðir Evrópuáætlana. Tilbúnir að styðja við aðila með umhverfislausnir að skoða styrkjaumhverfið og aðstoða við að finna réttu styrkina og samstarfsaðila.“ Þá bendir hún á að á gagnatorgi Rannís sé einnig hægt að fá tilfinningu fyrir fjölda umsókna og úthlutuna úr sjóðum Rannís. Ýmiss samstarfsverkefni þykja líka mjög eftirsóknarverð. Þar segir Katrín sprotafyrirtæki spila stórt hlutverk í samstarfi við háskóla og rannsóknarstofnanir. „Við hvetjum fyrirtæki til að hafa samband við starfsfólk Rannís til að kanna frekari styrkjamöguleika og stuðning.“ Dagskrá Loftlagsmótsins má sjá HÉR.
Loftslagsmál Umhverfismál Nýsköpun Vinnustaðurinn Samfélagsleg ábyrgð Tengdar fréttir „Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01 19 ára með sitt eigið umhverfisvæna framleiðslufyrirtæki Hulda Fanný Pálsdóttir er 19 ára gömul og búsett í Garðabæ. Þrátt fyrir ungan aldur, er hún búin að stofna fyrirtæki sem heitir AKA og selur töskur sem hún hannar og framleiðir sjálf. Það sem gerir AKA töskurnar sérstakar er að þær eru unnar úr sætisbeltum og leðursætum úr bílum. 25. maí 2021 07:00 Eftir tíu ára starf fær Ísland 5,5 í einkunn „Niðurstaðan var sú, að í samanburði við lönd sem við gjarnan berum okkur saman við, fær Ísland 5,5 í einkunn. Við rétt náum,“ segir Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu um niðurstöður könnunar sem gerð var meðal allra formanna, varaformanna og framkvæmdastjóra Festu til dagsins í dag og fulltrúa þeirra sex fyrirtækja sem stofnuðu Festu árið 2011. 27. janúar 2021 07:00 „Algjörlega galið“ að hvatarnir séu þveröfugir við markmiðin „Kerfið er okkar helsta áskorun þar sem hvatar eru þveröfugir og hvetja enn til þess að plast og annað endurvinnanlegt efni er flutt óunnið úr landi eða urðað. Það er algjörlega galið þar sem það hefur verri áhrif á umhverfið til viðbótar við tækifærin, verðmætin og störfin sem skapast ef við byggjum virðiskeðjuna upp hér á Íslandi,“ segir Áslaug Hulda Jónsdóttir forstöðumaður viðskipta og þróunar hjá fyrirtækinu Pure North. 25. janúar 2021 07:01 Finna ekki sama „ótta í hjartanu og við gerum“ Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir talar beint til fyrirtækja um það hvernig hennar kynslóð metur þeirra starfsemi. Erindið er birt á Vísi og á Loftlagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem haldinn er í dag í tilefni þess að nú eru fimm ár liðinn síðan Parísarsáttmálinn var undirritaður. 27. nóvember 2020 11:00 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ „Breytingaskeið kvenna hefur líka áhrif á karlavinnustaði“ Sjá meira
„Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01
19 ára með sitt eigið umhverfisvæna framleiðslufyrirtæki Hulda Fanný Pálsdóttir er 19 ára gömul og búsett í Garðabæ. Þrátt fyrir ungan aldur, er hún búin að stofna fyrirtæki sem heitir AKA og selur töskur sem hún hannar og framleiðir sjálf. Það sem gerir AKA töskurnar sérstakar er að þær eru unnar úr sætisbeltum og leðursætum úr bílum. 25. maí 2021 07:00
Eftir tíu ára starf fær Ísland 5,5 í einkunn „Niðurstaðan var sú, að í samanburði við lönd sem við gjarnan berum okkur saman við, fær Ísland 5,5 í einkunn. Við rétt náum,“ segir Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu um niðurstöður könnunar sem gerð var meðal allra formanna, varaformanna og framkvæmdastjóra Festu til dagsins í dag og fulltrúa þeirra sex fyrirtækja sem stofnuðu Festu árið 2011. 27. janúar 2021 07:00
„Algjörlega galið“ að hvatarnir séu þveröfugir við markmiðin „Kerfið er okkar helsta áskorun þar sem hvatar eru þveröfugir og hvetja enn til þess að plast og annað endurvinnanlegt efni er flutt óunnið úr landi eða urðað. Það er algjörlega galið þar sem það hefur verri áhrif á umhverfið til viðbótar við tækifærin, verðmætin og störfin sem skapast ef við byggjum virðiskeðjuna upp hér á Íslandi,“ segir Áslaug Hulda Jónsdóttir forstöðumaður viðskipta og þróunar hjá fyrirtækinu Pure North. 25. janúar 2021 07:01
Finna ekki sama „ótta í hjartanu og við gerum“ Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir talar beint til fyrirtækja um það hvernig hennar kynslóð metur þeirra starfsemi. Erindið er birt á Vísi og á Loftlagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem haldinn er í dag í tilefni þess að nú eru fimm ár liðinn síðan Parísarsáttmálinn var undirritaður. 27. nóvember 2020 11:00