Kanada fer af stað með eigin Eurovision keppni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2022 09:57 Thomas Raggi, Damiano David, Victoria De Angelis og Ethan Torchio í hljómsveitinni Måneskin frá Ítalíu stóðu uppi sem sigurvegarar Eurovision á síðasta ári. Getty/Dean Mouhtaropoulos Í gær var tilkynnt að Kanada fylgir í fótspor Bandaríkjanna og byrjar með eigin Eurovision keppni. Keppendur frá öllum hlutum Kanada munu keppa með frumsömdum lögum í beinni útsendingu í þáttunum Eurovision Canada. Samkvæmt frétt á vef Eurovision keppninnar mun Eurovision Canada fara af stað árið 2023. Kanada hefur ekki keppt í Eurovision en hin Kanadíska Céline Dion frá Charlemagne vann keppnina árið 1988. Söngkonan keppti þá fyrir Sviss með laginu Ne Partez Pas Sans Moi. Kanadamenn hafa átt mikið af hæfileikaríkum og vinsælum lagahöfundum og listamönnum eins og Justin Bieber, Drake, The Weeknd, Sarah McLachlan, Shania Twain, Joni Mitchell, Neil Young, Leonard Cohen, Carly Rae Jepsen og fleiri. Hér fyrir neðan má sjá sigurlag Céline Dion frá 1988. Eurovision Tónlist Kanada Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Samkvæmt frétt á vef Eurovision keppninnar mun Eurovision Canada fara af stað árið 2023. Kanada hefur ekki keppt í Eurovision en hin Kanadíska Céline Dion frá Charlemagne vann keppnina árið 1988. Söngkonan keppti þá fyrir Sviss með laginu Ne Partez Pas Sans Moi. Kanadamenn hafa átt mikið af hæfileikaríkum og vinsælum lagahöfundum og listamönnum eins og Justin Bieber, Drake, The Weeknd, Sarah McLachlan, Shania Twain, Joni Mitchell, Neil Young, Leonard Cohen, Carly Rae Jepsen og fleiri. Hér fyrir neðan má sjá sigurlag Céline Dion frá 1988.
Eurovision Tónlist Kanada Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira