Ómar Ingi markahæstur í sigri | Viktor og félagar í erfiðri stöðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. apríl 2022 20:37 Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk í kvöld. vísir/Getty Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg vann góðan þriggja marka útisigur gegn HBC Nantes í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Á sama tíma þurftu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG að sætta sig við fimm marka tap. Íslendingalið Magdeburg var skrefi á eftir allan fyrri hálfleikinn er liðið heimsótti Nantes í kvöld. Heimamenn höfðu þriggja marka forskot stærstan hluta hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja. Íslendingaliðið var þó ekki lengi að jafna metin í síðari hálfleik. mikið jafnræði var með liðunum það sem eftir lifði leiks, en gestirnir í Magdeburg með Ómar Inga fremstan í flokki sigldu fram úr undir lokin og unnu góðan þriggja marka sigur, 28-25. Ómar Ingi skoraði sex mörk fyrir Magdeburg og var markahæsti maður vallarins. Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig með liðinu og skoraði tvö mörk. Magdeburg fer því með þriggja marka forystu í síðari leik liðanna sem fer fram á heimavelli þeirra að viku liðinni. 🏆 Magdeburg gewinnt 28:25 in Nantes beim Viertelfinalhinspiel der EHF European League! 🔥 Spielbericht ➡️ https://t.co/hNyQZHbK2yTickets Rückspiel ➡️ https://t.co/sTkYBtur4N#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Chloe Quere pic.twitter.com/091v3xtfa8— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) April 26, 2022 Á sama tíma þurftu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG að sætta sig við fimm marka tap á útivelli gegn RK Nexe, 32-27. Viktor Gísli Stóð vaktina í markinu hjá GOG og varði sjö skot, en liðið þarf að snúa taflinu við á heimavelli. Handbolti Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Sjá meira
Íslendingalið Magdeburg var skrefi á eftir allan fyrri hálfleikinn er liðið heimsótti Nantes í kvöld. Heimamenn höfðu þriggja marka forskot stærstan hluta hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja. Íslendingaliðið var þó ekki lengi að jafna metin í síðari hálfleik. mikið jafnræði var með liðunum það sem eftir lifði leiks, en gestirnir í Magdeburg með Ómar Inga fremstan í flokki sigldu fram úr undir lokin og unnu góðan þriggja marka sigur, 28-25. Ómar Ingi skoraði sex mörk fyrir Magdeburg og var markahæsti maður vallarins. Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig með liðinu og skoraði tvö mörk. Magdeburg fer því með þriggja marka forystu í síðari leik liðanna sem fer fram á heimavelli þeirra að viku liðinni. 🏆 Magdeburg gewinnt 28:25 in Nantes beim Viertelfinalhinspiel der EHF European League! 🔥 Spielbericht ➡️ https://t.co/hNyQZHbK2yTickets Rückspiel ➡️ https://t.co/sTkYBtur4N#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Chloe Quere pic.twitter.com/091v3xtfa8— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) April 26, 2022 Á sama tíma þurftu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG að sætta sig við fimm marka tap á útivelli gegn RK Nexe, 32-27. Viktor Gísli Stóð vaktina í markinu hjá GOG og varði sjö skot, en liðið þarf að snúa taflinu við á heimavelli.
Handbolti Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Sjá meira