Ómar Ingi markahæstur í sigri | Viktor og félagar í erfiðri stöðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. apríl 2022 20:37 Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk í kvöld. vísir/Getty Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg vann góðan þriggja marka útisigur gegn HBC Nantes í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Á sama tíma þurftu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG að sætta sig við fimm marka tap. Íslendingalið Magdeburg var skrefi á eftir allan fyrri hálfleikinn er liðið heimsótti Nantes í kvöld. Heimamenn höfðu þriggja marka forskot stærstan hluta hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja. Íslendingaliðið var þó ekki lengi að jafna metin í síðari hálfleik. mikið jafnræði var með liðunum það sem eftir lifði leiks, en gestirnir í Magdeburg með Ómar Inga fremstan í flokki sigldu fram úr undir lokin og unnu góðan þriggja marka sigur, 28-25. Ómar Ingi skoraði sex mörk fyrir Magdeburg og var markahæsti maður vallarins. Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig með liðinu og skoraði tvö mörk. Magdeburg fer því með þriggja marka forystu í síðari leik liðanna sem fer fram á heimavelli þeirra að viku liðinni. 🏆 Magdeburg gewinnt 28:25 in Nantes beim Viertelfinalhinspiel der EHF European League! 🔥 Spielbericht ➡️ https://t.co/hNyQZHbK2yTickets Rückspiel ➡️ https://t.co/sTkYBtur4N#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Chloe Quere pic.twitter.com/091v3xtfa8— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) April 26, 2022 Á sama tíma þurftu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG að sætta sig við fimm marka tap á útivelli gegn RK Nexe, 32-27. Viktor Gísli Stóð vaktina í markinu hjá GOG og varði sjö skot, en liðið þarf að snúa taflinu við á heimavelli. Handbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Íslendingalið Magdeburg var skrefi á eftir allan fyrri hálfleikinn er liðið heimsótti Nantes í kvöld. Heimamenn höfðu þriggja marka forskot stærstan hluta hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja. Íslendingaliðið var þó ekki lengi að jafna metin í síðari hálfleik. mikið jafnræði var með liðunum það sem eftir lifði leiks, en gestirnir í Magdeburg með Ómar Inga fremstan í flokki sigldu fram úr undir lokin og unnu góðan þriggja marka sigur, 28-25. Ómar Ingi skoraði sex mörk fyrir Magdeburg og var markahæsti maður vallarins. Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig með liðinu og skoraði tvö mörk. Magdeburg fer því með þriggja marka forystu í síðari leik liðanna sem fer fram á heimavelli þeirra að viku liðinni. 🏆 Magdeburg gewinnt 28:25 in Nantes beim Viertelfinalhinspiel der EHF European League! 🔥 Spielbericht ➡️ https://t.co/hNyQZHbK2yTickets Rückspiel ➡️ https://t.co/sTkYBtur4N#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Chloe Quere pic.twitter.com/091v3xtfa8— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) April 26, 2022 Á sama tíma þurftu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG að sætta sig við fimm marka tap á útivelli gegn RK Nexe, 32-27. Viktor Gísli Stóð vaktina í markinu hjá GOG og varði sjö skot, en liðið þarf að snúa taflinu við á heimavelli.
Handbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira