Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. apríl 2022 09:31 RVK Feminist Film Festival fer fram 5. til 8. maí í Bíó Paradís, Icelandair Marina Hotel og Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, ásamt nokkrum vel völdum stöðum. Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. Dagurinn byrjar á POP UP markaði þar sem einstaklingar geta leigt bás og selt varning af öllu tagi. Allir geta tekið þátt meðan pláss leyfir. Sædís Embla Jónsdóttir, húðflúrari frá stofunni Moonstone Reykjavík, flúra feminísk húðflúr á þau sem vilja og komast að. Áhugasamir geta haft samband við Sædísi gegnum Instagram reikning hennar. RVK FFF í sameiningu við WIFT á Íslandi mun kynna til sögunnar splunkunýjan RVK FFF varning sem er hannaður af búningahönnuðinum Arndís Ey. Öll sala varnings mun renna í sjóð til styrktar rannsóknar á stöðu kvenna í kvikmyndabransanum á Íslandi. Einnig verður hægt að kaupa tau-töskur, húfur og plaköt. Um kvöldið munu svo tónlistarkonurnar Silja Rós Ragnarsdóttir og KUSK halda stemningunni á lofti. Silja Rós gaf út sína aðra plötu Stay Still í lok árs 2021 en hún hefur verið þekkt fyrir tilfinningaríka rödd og einlæga texta. Báðar plöturnar hennar SILENCE og STAY STILL fengu titilinn plata vikunnar á Rás 2 og vöktu athygli bæði hér heima og erlendis. Kusk, eða Kolbrún Óskarsdóttir vann Músíktilraunir í ár og var einnig valin rafheili músíktilraunanna og fékk líka viðurkenningu fyrir textagerð á íslensku. Kusk semur, syngur og framleiðir flest lögin sín sjálf. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir „Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Dagurinn byrjar á POP UP markaði þar sem einstaklingar geta leigt bás og selt varning af öllu tagi. Allir geta tekið þátt meðan pláss leyfir. Sædís Embla Jónsdóttir, húðflúrari frá stofunni Moonstone Reykjavík, flúra feminísk húðflúr á þau sem vilja og komast að. Áhugasamir geta haft samband við Sædísi gegnum Instagram reikning hennar. RVK FFF í sameiningu við WIFT á Íslandi mun kynna til sögunnar splunkunýjan RVK FFF varning sem er hannaður af búningahönnuðinum Arndís Ey. Öll sala varnings mun renna í sjóð til styrktar rannsóknar á stöðu kvenna í kvikmyndabransanum á Íslandi. Einnig verður hægt að kaupa tau-töskur, húfur og plaköt. Um kvöldið munu svo tónlistarkonurnar Silja Rós Ragnarsdóttir og KUSK halda stemningunni á lofti. Silja Rós gaf út sína aðra plötu Stay Still í lok árs 2021 en hún hefur verið þekkt fyrir tilfinningaríka rödd og einlæga texta. Báðar plöturnar hennar SILENCE og STAY STILL fengu titilinn plata vikunnar á Rás 2 og vöktu athygli bæði hér heima og erlendis. Kusk, eða Kolbrún Óskarsdóttir vann Músíktilraunir í ár og var einnig valin rafheili músíktilraunanna og fékk líka viðurkenningu fyrir textagerð á íslensku. Kusk semur, syngur og framleiðir flest lögin sín sjálf.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir „Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
„Femínismi fjallar um svo margt annað en bara konur og réttindi þeirra“ RVK Feminist Film Festival verður haldin í þriðja skiptið 4. til 8. maí á þessu ári. RVK FFF er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem setur kvikmyndir eftir kvenleikstýrur í loftvængi þar sem hvert einstakt snjókorn með sína einstæðu lögun mun njóta sín 9. mars 2022 11:31