Fengu óvænt framlag frá Færeyjum: „Hún átti leik lífs síns“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2022 14:30 Natasja Hammer átti eftirminnilegan leik í KA-heimilinu. Haukar fengu framlag úr óvæntri átt í fyrsta leiknum gegn KA/Þór í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. Hin nítján ára Natasja Hammer var ekki í stóru hlutverki hjá Haukum í vetur. Sú færeyska fékk aftur á móti tækifæri í leiknum í KA-heimilinu í gær og nýtti það frábærlega. Hún skoraði sex mörk úr sjö skotum og gaf auk þess tvær stoðsendingar. Það dugði þó ekki til því Íslandsmeistararnir unnu þriggja marka sigur, 30-27. „Þessi stelpa átti leik lífs síns. Hún var gjörsamlega frábær í leiknum. Bara velkomin, mér fannst hún frábær,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested um Natösju í Seinni bylgjunni í gær. Sunneva Einarsdóttir viðurkenndi að hún hefði ekki alveg átt von á þessari frammistöðu frá Natösju. „Hún hefur átt fínar innkomur fyrir Haukastelpurnar en þetta var trekk í trekk. Þær þurfa að reima skóna,“ sagði Sunneva og vísaði til gabbhreyfinga Natösju. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Natösju Hammer Sólveig Lára sagði að KA/Þór yrði að nýta dagana fram að næsta leik til að skoða hvernig ætti að verjast Natösju. „Hennar aðalfinta er til hægri og þær misstu hana held ég þrisvar eða fjórum sinnum í hana. Það er pottþétt búið að fara yfir það á myndbandsfundum að þessi leikmaður fer til hægri. Það hlýtur að vera,“ sagði Sólveig Lára. Annar leikur Hauka og KA/Þórs fer fram á Ásvöllum á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Hin nítján ára Natasja Hammer var ekki í stóru hlutverki hjá Haukum í vetur. Sú færeyska fékk aftur á móti tækifæri í leiknum í KA-heimilinu í gær og nýtti það frábærlega. Hún skoraði sex mörk úr sjö skotum og gaf auk þess tvær stoðsendingar. Það dugði þó ekki til því Íslandsmeistararnir unnu þriggja marka sigur, 30-27. „Þessi stelpa átti leik lífs síns. Hún var gjörsamlega frábær í leiknum. Bara velkomin, mér fannst hún frábær,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested um Natösju í Seinni bylgjunni í gær. Sunneva Einarsdóttir viðurkenndi að hún hefði ekki alveg átt von á þessari frammistöðu frá Natösju. „Hún hefur átt fínar innkomur fyrir Haukastelpurnar en þetta var trekk í trekk. Þær þurfa að reima skóna,“ sagði Sunneva og vísaði til gabbhreyfinga Natösju. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Natösju Hammer Sólveig Lára sagði að KA/Þór yrði að nýta dagana fram að næsta leik til að skoða hvernig ætti að verjast Natösju. „Hennar aðalfinta er til hægri og þær misstu hana held ég þrisvar eða fjórum sinnum í hana. Það er pottþétt búið að fara yfir það á myndbandsfundum að þessi leikmaður fer til hægri. Það hlýtur að vera,“ sagði Sólveig Lára. Annar leikur Hauka og KA/Þórs fer fram á Ásvöllum á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira