Laga- og kennaranemar fúlsa ekki við frelsisborgaranum Jakob Bjarnar skrifar 4. maí 2022 10:14 Hildur Björnsdóttir í matarvagninum sem þegar hefur vakið verulega athygli, ekki síst eftir að Listaháskólinn afþakkaði komu vagnsins. En því fer fjarri að allir fúlsi við frelsisborgaranum, sem Sjálfstæðismenn bjóða uppá en þeir fara milli hverfa og bjóða uppá hamborgara og ís í tilefni af komandi kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn Hildur Björnsdóttir, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni, segir frelsisborgara flokksins hafa slegið í gegn og segir viðbrögð nemenda Listaháskólans við boði um borgara ekki lýsandi. Meðal uppátækja Sjálfstæðisflokkurinn í kosningabaráttunni vegna komandi sveitarstjórnarkosninga er að fara milli hverfa með sérstakan matarvagn og bjóða upp á hamborgara, sem Sjálfstæðismenn kalla frelsisborgara. Til stóð að staðsetja vagninn á bílastæði Listaháskólans í Laugarnesi en listaspírurnar kunnu ekki gott að meta og afþökkuðu. „Frelsinu fylgir rétturinn til að segja einfaldlega „nei takk!“. Það er gott að vita að nemendur Listaháskólans séu vel haldnir í mat og drykk,“ segir Hildur í samtali við Vísi. En bendir á að svo virðist ekki vera með laganema, kennaranema og nemendur Kvikmyndaskólans. „Þeir óskað sérstaklega eftir komu matarvagnsins. Það er okkur bæði ljúft og skylt,“ segir Hildur. Leiðtoginn fullyrðir að frelsisborgarinn hafi slegið í gegn. „Tæplega 3000 borgarar hafa runnið ljúflega ofan í jafnmarga borgarbúa undir samtölum við málglaða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Vagninn mun heimsækja hverfin í borginni á næstu dögum, og bjóða uppá ýmist ís eða borgara,“ segir Hildur og bætir því við að allir séu velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira
Meðal uppátækja Sjálfstæðisflokkurinn í kosningabaráttunni vegna komandi sveitarstjórnarkosninga er að fara milli hverfa með sérstakan matarvagn og bjóða upp á hamborgara, sem Sjálfstæðismenn kalla frelsisborgara. Til stóð að staðsetja vagninn á bílastæði Listaháskólans í Laugarnesi en listaspírurnar kunnu ekki gott að meta og afþökkuðu. „Frelsinu fylgir rétturinn til að segja einfaldlega „nei takk!“. Það er gott að vita að nemendur Listaháskólans séu vel haldnir í mat og drykk,“ segir Hildur í samtali við Vísi. En bendir á að svo virðist ekki vera með laganema, kennaranema og nemendur Kvikmyndaskólans. „Þeir óskað sérstaklega eftir komu matarvagnsins. Það er okkur bæði ljúft og skylt,“ segir Hildur. Leiðtoginn fullyrðir að frelsisborgarinn hafi slegið í gegn. „Tæplega 3000 borgarar hafa runnið ljúflega ofan í jafnmarga borgarbúa undir samtölum við málglaða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Vagninn mun heimsækja hverfin í borginni á næstu dögum, og bjóða uppá ýmist ís eða borgara,“ segir Hildur og bætir því við að allir séu velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira