Vilja ná jafnvægi í húsnæðismálum og flýta Sundabraut Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. maí 2022 21:44 Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknar í Reykjavík kynnti helstu stefnumál flokksins síðdegis í dag. Framsóknarflokkurinn Framsóknarflokkurinn í Reykjavík leggur áherslu á jafnvægi í húsnæðismálum, vill tryggja framgang Samgöngusáttmálans, hækka frístundastyrki og efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum. Framsóknarflokkurinn í Reykjavík kynnti í dag málefnaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor í Höfuðstöðinni í Ártúnsbrekku. Meðal málefnaáherslna eru húsnæðismál, samgöngumál og hagsmunir barna. Lesa má helstu stefnumál Framsóknar í Reykjavík hér að neðan. Húsnæðismál eru velferðarmál Við í Framsókn viljum húsnæðissáttmála til að ná jafnvægi í húsnæðismálum. Við viljum byggja meira, hraðar og fjölbreyttara. Markmiðið er 3000 íbúðir á ári. Við viljum þétta byggð þar sem innviðir leyfa og í aukinni sátt við íbúa. Við viljum byggja nýtt hverfi að Keldum og auka byggð í Úlfarsárdal. Samgöngumál Við í Framsókn viljum tryggja framgang Samgöngusáttmálans. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu almenningssamgangna og skilvirka Borgarlínu. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu hjóla- og göngustíga og styðjum deilihagkerfi í samgöngum. Við í Framsókn viljum flýta Sundabraut. Við í Framsókn viljum endurvekja næturstrætó. Hagsmunir barnanna okkar eru hagsmunir framtíðarinnar Við í Framsókn viljum hækka frístundastyrk í 75 þúsund krónur. Við í Framsókn viljum að börn í grunn- og framhaldsskóla fái ókeypis í strætó og að börn yngri en 18 ára fái ókeypis í sund. Við í Framsókn viljum eyða biðlistum eftir leikskólaplássum og auka sveigjanleika í opnunartíma án þess að lengja skóladag barna. Menning og listir eru lífsgæði Við í Framsókn viljum efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum og efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík. Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Við í Framsókn viljum lækka fasteignagjöld á fyrirtæki og styðja við frumkvöðla-, nýsköpunar- og þróunarfyrirtæki innan borgarmarkanna. Það á að vera gott að eldast í Reykjavík Við í Framsókn viljum bæta stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima. Við viljum fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk. Reykjavík Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Framsóknarflokkurinn í Reykjavík kynnti í dag málefnaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor í Höfuðstöðinni í Ártúnsbrekku. Meðal málefnaáherslna eru húsnæðismál, samgöngumál og hagsmunir barna. Lesa má helstu stefnumál Framsóknar í Reykjavík hér að neðan. Húsnæðismál eru velferðarmál Við í Framsókn viljum húsnæðissáttmála til að ná jafnvægi í húsnæðismálum. Við viljum byggja meira, hraðar og fjölbreyttara. Markmiðið er 3000 íbúðir á ári. Við viljum þétta byggð þar sem innviðir leyfa og í aukinni sátt við íbúa. Við viljum byggja nýtt hverfi að Keldum og auka byggð í Úlfarsárdal. Samgöngumál Við í Framsókn viljum tryggja framgang Samgöngusáttmálans. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu almenningssamgangna og skilvirka Borgarlínu. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu hjóla- og göngustíga og styðjum deilihagkerfi í samgöngum. Við í Framsókn viljum flýta Sundabraut. Við í Framsókn viljum endurvekja næturstrætó. Hagsmunir barnanna okkar eru hagsmunir framtíðarinnar Við í Framsókn viljum hækka frístundastyrk í 75 þúsund krónur. Við í Framsókn viljum að börn í grunn- og framhaldsskóla fái ókeypis í strætó og að börn yngri en 18 ára fái ókeypis í sund. Við í Framsókn viljum eyða biðlistum eftir leikskólaplássum og auka sveigjanleika í opnunartíma án þess að lengja skóladag barna. Menning og listir eru lífsgæði Við í Framsókn viljum efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum og efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík. Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Við í Framsókn viljum lækka fasteignagjöld á fyrirtæki og styðja við frumkvöðla-, nýsköpunar- og þróunarfyrirtæki innan borgarmarkanna. Það á að vera gott að eldast í Reykjavík Við í Framsókn viljum bæta stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima. Við viljum fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk.
Húsnæðismál eru velferðarmál Við í Framsókn viljum húsnæðissáttmála til að ná jafnvægi í húsnæðismálum. Við viljum byggja meira, hraðar og fjölbreyttara. Markmiðið er 3000 íbúðir á ári. Við viljum þétta byggð þar sem innviðir leyfa og í aukinni sátt við íbúa. Við viljum byggja nýtt hverfi að Keldum og auka byggð í Úlfarsárdal. Samgöngumál Við í Framsókn viljum tryggja framgang Samgöngusáttmálans. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu almenningssamgangna og skilvirka Borgarlínu. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu hjóla- og göngustíga og styðjum deilihagkerfi í samgöngum. Við í Framsókn viljum flýta Sundabraut. Við í Framsókn viljum endurvekja næturstrætó. Hagsmunir barnanna okkar eru hagsmunir framtíðarinnar Við í Framsókn viljum hækka frístundastyrk í 75 þúsund krónur. Við í Framsókn viljum að börn í grunn- og framhaldsskóla fái ókeypis í strætó og að börn yngri en 18 ára fái ókeypis í sund. Við í Framsókn viljum eyða biðlistum eftir leikskólaplássum og auka sveigjanleika í opnunartíma án þess að lengja skóladag barna. Menning og listir eru lífsgæði Við í Framsókn viljum efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum og efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík. Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Við í Framsókn viljum lækka fasteignagjöld á fyrirtæki og styðja við frumkvöðla-, nýsköpunar- og þróunarfyrirtæki innan borgarmarkanna. Það á að vera gott að eldast í Reykjavík Við í Framsókn viljum bæta stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima. Við viljum fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk.
Reykjavík Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira