Hljómsveitin Måneskin kemur fram á Eurovision í Tórínó Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. maí 2022 14:52 Måneskin í Rotterdam. Getty Skipuleggjendur Eurovision tilkynntu rétt í þessu að Måneskin munu koma fram á keppninni í ár. Hljómsveitin Måneskin sigraði Eurovision í Rotterdam á síðasta ári. Mikil óvissa hefur verið um það hvort sigurvegararnir myndu mæta til Ítalíu og flytja sigurlagið þar sem þau eru í upptökum í Los Angeles þessa dagana. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QN1odfjtMoo">watch on YouTube</a> Nú er það staðfest að við fáum að sjá endurkomu Måneskin á Eurovision sviðið á lokakvöldi keppninnar í næstu viku. Hér í blaðamannahöllinni í Tórínó eru margir að fagna þessum fréttum og ljóst er að hljómsveitin á stóran aðdáendahóp. Eurovision Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Mikil óvissa hefur verið um það hvort sigurvegararnir myndu mæta til Ítalíu og flytja sigurlagið þar sem þau eru í upptökum í Los Angeles þessa dagana. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QN1odfjtMoo">watch on YouTube</a> Nú er það staðfest að við fáum að sjá endurkomu Måneskin á Eurovision sviðið á lokakvöldi keppninnar í næstu viku. Hér í blaðamannahöllinni í Tórínó eru margir að fagna þessum fréttum og ljóst er að hljómsveitin á stóran aðdáendahóp.
Eurovision Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira