Bjarni má búast við því að fá á baukinn frá Braga Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2022 07:00 Bragi Páll segist ekki trúa því að óreyndu að Bjarni fari að eltast við nöldur í einhverjum „nóboddís“ eins og sér þó köpuryrði falli. Það sé engu logið uppá Bjarna. vísir/vilhelm Rithöfundurinn Bragi Páll er meðal ræðumanna á mótmælunum á Austurvelli í dag og hann boðar að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, fái að finna til tevatnsins. Boðað hefur verið til fimmtu mótmæla vegna bankasölunnar og hefur fjöldi manna boðað komu sína á Facebooksíðu sem stofnuð hefur verið um viðburðinn sem hefst klukkan 14:00. Ekkert frumlegt við spillinguna Ræðufólk eru þau Bragi, Kristinn Hrafnsson, Drífa Snædal, og Björn Leví Gunnarsson. Listamenn láta að sér kveða: „Guðmundur Pétursson fremur gítarópus, Einar Már Guðmundsson fer með ljóð dagsins, dúettinn Down & Out syngur um sægreifa, Brúðurnar snúa aftur o.fl. Stærstu trommur landsins verða barðar og fólki gefst tækifæri til að fella ríkisstjórnina með þremur boltum,“ segir í viðburðalýsingu. Bragi Páll segir, spurður hvað hann hafi til málanna að leggja við fundinn, að líta megi á hans ræðu sem lifandi flutning á „þessum sama pistli sem ég hef verið að skrifa um sjálfstæðisflokkinn og Bjarna Ben með smá varíasjónum undanfarin ár. Það er ekkert frumlegt við spillinguna og þá fer að verða erfitt að koma með frumlega hneykslun,“ segir Bragi Páll í samtali við Vísi. Pistlar Braga, sem birst hafa á Stundinni, hafa vakið mikla athygli en hann mundar penna sinn af mikilli hörku. Síðasti pistill Braga Páls þess efnis er undir fyrirsögninni: „Fjármálaráðherra, flækjufótur, föðurlandssvikari“. Þú óttast ekki meiðyrðamál af hálfu Bjarna? „Lögin eru víst þannig að það er aðeins hægt að dæma þig fyrir meiðyrði ef sýnt er fram á að það sem sagt er sé efnislega rangt. Það þarf engu að ljúga upp á Bjarna þannig ég verð bara að treysta á að ákveði hann að kæra þá standi lagabókstafurinn með mér.“ Telur komið að lokum pólitísks ferlis Bjarna En nú hafa dómarar landsins dæmt blaðamenn í hópum ekki fyrir að segja ósatt heldur það að hafa greint frá einhverju ótilhlýðilegu sem þeir telja að eigi ekki erindi við almenning? „Jú, ég er svosem alveg meðvitaður um þetta, lítið hægt að treysta á löggjöfina í akkúrat þessum málum. En satt best að segja held ég að talsvert stærri spjót standi að Bjarna akkúrat þessi misserin en svo að hann nenni að eltast við nöldur í einhverjum nóboddís eins og mér.“ Bragi Páll telur reyndar einsýnt að nú fari að styttast í endalokin á pólitískum ferli Bjarna. „Samflokksmenn hljóta að sjá hvernig fylgi hans hefur verið í frjálsu falli þennan tíma sem Bjarni hefur stjórnað honum, þannig ég er farinn að kvíða því þegar hann óhjákvæmilega verður bráðlega stunginn í bakið og einhver annar tekur við. Ég veit ekki hvað ég á að skrifa um í pistlunum mínum þá.“ Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Fjölmenn mótmæli á Austurvelli Fjölmenn mótmæli fóru fram á Austurvelli í dag vegna sölunnar á Íslandsbanka. Mótmælin hófust klukkan 14.00 en um tvö þúsund manns höfðu boðað komu sína á Facebook. 23. apríl 2022 12:39 „Helsta vandamálið að þetta trufli ekki Bjarna“ Forsætisráðherra segir fjármálaráðherra njóta fulls stuðnings innan ríkisstjórnarinnar, á meðan 70% segjast í könnunum bera lítið traust til ráðherrans. Stjórnarandstaðan krefst enn sjálfstæðrar rannsóknarnefndar um Íslandsbankasöluna. 26. apríl 2022 22:00 Nokkur hundruð mótmæltu á Austurvelli: „Bjarna Ben burt“ Nokkur hundruð manns voru saman komin á Austurvelli í dag til að mótmæla sölunni á Íslandsbanka. Yfirskrift mótmælanna var „Bjarna Ben burt, spillinguna burt.“ 15. apríl 2022 15:35 Mótmæltu sölunni á Íslandsbanka: „Burt með ólígarkana, burt með spillinguna“ Sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka til fagfjárfesta var mótmælt á Austurvelli í dag. Mótmælendur fara fram á að ríkisstjórnin í heild sinni segi af sér. 9. apríl 2022 17:03 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Boðað hefur verið til fimmtu mótmæla vegna bankasölunnar og hefur fjöldi manna boðað komu sína á Facebooksíðu sem stofnuð hefur verið um viðburðinn sem hefst klukkan 14:00. Ekkert frumlegt við spillinguna Ræðufólk eru þau Bragi, Kristinn Hrafnsson, Drífa Snædal, og Björn Leví Gunnarsson. Listamenn láta að sér kveða: „Guðmundur Pétursson fremur gítarópus, Einar Már Guðmundsson fer með ljóð dagsins, dúettinn Down & Out syngur um sægreifa, Brúðurnar snúa aftur o.fl. Stærstu trommur landsins verða barðar og fólki gefst tækifæri til að fella ríkisstjórnina með þremur boltum,“ segir í viðburðalýsingu. Bragi Páll segir, spurður hvað hann hafi til málanna að leggja við fundinn, að líta megi á hans ræðu sem lifandi flutning á „þessum sama pistli sem ég hef verið að skrifa um sjálfstæðisflokkinn og Bjarna Ben með smá varíasjónum undanfarin ár. Það er ekkert frumlegt við spillinguna og þá fer að verða erfitt að koma með frumlega hneykslun,“ segir Bragi Páll í samtali við Vísi. Pistlar Braga, sem birst hafa á Stundinni, hafa vakið mikla athygli en hann mundar penna sinn af mikilli hörku. Síðasti pistill Braga Páls þess efnis er undir fyrirsögninni: „Fjármálaráðherra, flækjufótur, föðurlandssvikari“. Þú óttast ekki meiðyrðamál af hálfu Bjarna? „Lögin eru víst þannig að það er aðeins hægt að dæma þig fyrir meiðyrði ef sýnt er fram á að það sem sagt er sé efnislega rangt. Það þarf engu að ljúga upp á Bjarna þannig ég verð bara að treysta á að ákveði hann að kæra þá standi lagabókstafurinn með mér.“ Telur komið að lokum pólitísks ferlis Bjarna En nú hafa dómarar landsins dæmt blaðamenn í hópum ekki fyrir að segja ósatt heldur það að hafa greint frá einhverju ótilhlýðilegu sem þeir telja að eigi ekki erindi við almenning? „Jú, ég er svosem alveg meðvitaður um þetta, lítið hægt að treysta á löggjöfina í akkúrat þessum málum. En satt best að segja held ég að talsvert stærri spjót standi að Bjarna akkúrat þessi misserin en svo að hann nenni að eltast við nöldur í einhverjum nóboddís eins og mér.“ Bragi Páll telur reyndar einsýnt að nú fari að styttast í endalokin á pólitískum ferli Bjarna. „Samflokksmenn hljóta að sjá hvernig fylgi hans hefur verið í frjálsu falli þennan tíma sem Bjarni hefur stjórnað honum, þannig ég er farinn að kvíða því þegar hann óhjákvæmilega verður bráðlega stunginn í bakið og einhver annar tekur við. Ég veit ekki hvað ég á að skrifa um í pistlunum mínum þá.“
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Fjölmenn mótmæli á Austurvelli Fjölmenn mótmæli fóru fram á Austurvelli í dag vegna sölunnar á Íslandsbanka. Mótmælin hófust klukkan 14.00 en um tvö þúsund manns höfðu boðað komu sína á Facebook. 23. apríl 2022 12:39 „Helsta vandamálið að þetta trufli ekki Bjarna“ Forsætisráðherra segir fjármálaráðherra njóta fulls stuðnings innan ríkisstjórnarinnar, á meðan 70% segjast í könnunum bera lítið traust til ráðherrans. Stjórnarandstaðan krefst enn sjálfstæðrar rannsóknarnefndar um Íslandsbankasöluna. 26. apríl 2022 22:00 Nokkur hundruð mótmæltu á Austurvelli: „Bjarna Ben burt“ Nokkur hundruð manns voru saman komin á Austurvelli í dag til að mótmæla sölunni á Íslandsbanka. Yfirskrift mótmælanna var „Bjarna Ben burt, spillinguna burt.“ 15. apríl 2022 15:35 Mótmæltu sölunni á Íslandsbanka: „Burt með ólígarkana, burt með spillinguna“ Sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka til fagfjárfesta var mótmælt á Austurvelli í dag. Mótmælendur fara fram á að ríkisstjórnin í heild sinni segi af sér. 9. apríl 2022 17:03 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Fjölmenn mótmæli á Austurvelli Fjölmenn mótmæli fóru fram á Austurvelli í dag vegna sölunnar á Íslandsbanka. Mótmælin hófust klukkan 14.00 en um tvö þúsund manns höfðu boðað komu sína á Facebook. 23. apríl 2022 12:39
„Helsta vandamálið að þetta trufli ekki Bjarna“ Forsætisráðherra segir fjármálaráðherra njóta fulls stuðnings innan ríkisstjórnarinnar, á meðan 70% segjast í könnunum bera lítið traust til ráðherrans. Stjórnarandstaðan krefst enn sjálfstæðrar rannsóknarnefndar um Íslandsbankasöluna. 26. apríl 2022 22:00
Nokkur hundruð mótmæltu á Austurvelli: „Bjarna Ben burt“ Nokkur hundruð manns voru saman komin á Austurvelli í dag til að mótmæla sölunni á Íslandsbanka. Yfirskrift mótmælanna var „Bjarna Ben burt, spillinguna burt.“ 15. apríl 2022 15:35
Mótmæltu sölunni á Íslandsbanka: „Burt með ólígarkana, burt með spillinguna“ Sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka til fagfjárfesta var mótmælt á Austurvelli í dag. Mótmælendur fara fram á að ríkisstjórnin í heild sinni segi af sér. 9. apríl 2022 17:03