Mótmæltu í fimmta skipti vegna bankasölunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 7. maí 2022 13:50 Mótmælt hefur verið á Austurvelli seinustu fjóra laugardaga og er dagurinn í dag engin undantekning. Vísir/Margrét Helga Í dag fara fram fimmtu mótmælin á Austurvelli vegna sölu ríkisins á hluta Íslandsbanka. Upphitun hófst klukkan 13:30 og hefst dagskrá klukkan 14:00. Ræðufólk eru þau Bragi Páll Sigurðarson, Kristinn Hrafnsson, Drífa Snædal, og Björn Leví Gunnarsson. Einnig munu listamenn á borð við Bigga veiru og Guðmundur Pétursson stíga á stokk. Um 500 manns hafa staðfest komu sína á mótmælin í gegnum Facebook og yfir 1.000 manns segjast hafa áhuga á því að mæta. Á sama tíma og mótmælin fara fram á Austurvelli verður einnig mótmælt við Ráðhústorgið á Akureyri. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá mótmælunum, og dagskrána. Uppfært: Mótmælunum er lokið en upptöku á sjá að neðan. 13:30 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð 14:00 Guðmundur Pétursson leggur út frá Working Class Hero 14:06 Einar Már Guðmundsson fer með ljóð 14:11 Fundur settur 14:14: Drífa Snædal 14:20 Dúettinn Down & Out syngur um sægreifa 14:26 Björn Leví Gunnarsson 14:32 Brúðurnar koma 14:40 Bragi Páll Sigurðsson 14:46 Fundi slitið 14:50 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Reykjavík Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Ræðufólk eru þau Bragi Páll Sigurðarson, Kristinn Hrafnsson, Drífa Snædal, og Björn Leví Gunnarsson. Einnig munu listamenn á borð við Bigga veiru og Guðmundur Pétursson stíga á stokk. Um 500 manns hafa staðfest komu sína á mótmælin í gegnum Facebook og yfir 1.000 manns segjast hafa áhuga á því að mæta. Á sama tíma og mótmælin fara fram á Austurvelli verður einnig mótmælt við Ráðhústorgið á Akureyri. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá mótmælunum, og dagskrána. Uppfært: Mótmælunum er lokið en upptöku á sjá að neðan. 13:30 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð 14:00 Guðmundur Pétursson leggur út frá Working Class Hero 14:06 Einar Már Guðmundsson fer með ljóð 14:11 Fundur settur 14:14: Drífa Snædal 14:20 Dúettinn Down & Out syngur um sægreifa 14:26 Björn Leví Gunnarsson 14:32 Brúðurnar koma 14:40 Bragi Páll Sigurðsson 14:46 Fundi slitið 14:50 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Reykjavík Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira