Mótmæltu í fimmta skipti vegna bankasölunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 7. maí 2022 13:50 Mótmælt hefur verið á Austurvelli seinustu fjóra laugardaga og er dagurinn í dag engin undantekning. Vísir/Margrét Helga Í dag fara fram fimmtu mótmælin á Austurvelli vegna sölu ríkisins á hluta Íslandsbanka. Upphitun hófst klukkan 13:30 og hefst dagskrá klukkan 14:00. Ræðufólk eru þau Bragi Páll Sigurðarson, Kristinn Hrafnsson, Drífa Snædal, og Björn Leví Gunnarsson. Einnig munu listamenn á borð við Bigga veiru og Guðmundur Pétursson stíga á stokk. Um 500 manns hafa staðfest komu sína á mótmælin í gegnum Facebook og yfir 1.000 manns segjast hafa áhuga á því að mæta. Á sama tíma og mótmælin fara fram á Austurvelli verður einnig mótmælt við Ráðhústorgið á Akureyri. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá mótmælunum, og dagskrána. Uppfært: Mótmælunum er lokið en upptöku á sjá að neðan. 13:30 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð 14:00 Guðmundur Pétursson leggur út frá Working Class Hero 14:06 Einar Már Guðmundsson fer með ljóð 14:11 Fundur settur 14:14: Drífa Snædal 14:20 Dúettinn Down & Out syngur um sægreifa 14:26 Björn Leví Gunnarsson 14:32 Brúðurnar koma 14:40 Bragi Páll Sigurðsson 14:46 Fundi slitið 14:50 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Ræðufólk eru þau Bragi Páll Sigurðarson, Kristinn Hrafnsson, Drífa Snædal, og Björn Leví Gunnarsson. Einnig munu listamenn á borð við Bigga veiru og Guðmundur Pétursson stíga á stokk. Um 500 manns hafa staðfest komu sína á mótmælin í gegnum Facebook og yfir 1.000 manns segjast hafa áhuga á því að mæta. Á sama tíma og mótmælin fara fram á Austurvelli verður einnig mótmælt við Ráðhústorgið á Akureyri. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá mótmælunum, og dagskrána. Uppfært: Mótmælunum er lokið en upptöku á sjá að neðan. 13:30 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð 14:00 Guðmundur Pétursson leggur út frá Working Class Hero 14:06 Einar Már Guðmundsson fer með ljóð 14:11 Fundur settur 14:14: Drífa Snædal 14:20 Dúettinn Down & Out syngur um sægreifa 14:26 Björn Leví Gunnarsson 14:32 Brúðurnar koma 14:40 Bragi Páll Sigurðsson 14:46 Fundi slitið 14:50 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira